Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 10

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 10
Strax á fyrstu árunum var hafifc fþráttastarf. fs- lenzk glfma, frjálsar fþróttir og handknattleikur stúlkna. Nokkuh bar á mótblæstri frá fþróttafélögum bæjarins gegn þvf aS Ungmennafélagit) legbi stund á íþróttir, og þótti ýmsum, aí> þvf bæri heldur ah snúa sér aí> ö&rum ■enningarmálum. Félögum f Umf. R. fannst aftur á móti engin ástæSa fcil a5 útiloka félagih frá íþróttastarfi fremur en önn- «r ungmennafélög landsins. Ná er Umf.R. forustufélag f fslenzk-i glímu, og enginn mun lengur vilja hrifsa úr höndum þess réttinn a5 leggja skerf sinn til íþrótta- lffsins f bænum. Varla er hægt a£> minnast á glfmuafrek drengjanna f U*f.R. , a5 ekki sé um lei5 minnzt og þakkat) Lárusi Sal- óaonssyni, glímukennara, fyrir ötula hjálp og óbilandi trá á góhan árangur. Hann hefur verib hinn djarfi vöku- ■nhur glfmunnar og fleiri má nefna, allt frá stofnun félagsins. Þegar í byrjun var hafih al1fjölbreytt skemmtanalff á vegum félagsins, einnig fundahöld. Sk.emmti fundir me5 Jmsu skemmtiefni, er flutt var af félagsmönnum, svo og dansi. Gestamót voru haldin, og eins og nafnift bendir til var utanfélagsmönnum ætlaS a& sækja þau, aukfélaga Voru þá sérlega kærkomnar heimsóknir ungmennafélaga úr öftrum byggftum. 10 Félagsrit Umf. Reykjavikur.

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.