Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 14

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 14
Agúst H. Matthiasson: „Önnur hæð, stofa 232 —“ Ígírst II. Mattlii asson er £?"Idur 7. marz 1935. Ilann hefur alla t£5 haft mik- ir,n áhuga á íþrottum. Vorifi 1951, um hvíta- sunnuleytiiS, varí) hann fyrir slysi á íþrótta- æfingu og hefur legiftrum- fastur sf&an. Birtist hér bréf frá Agústi, sta&sett á St.Mary's Ilospital í vlinnesota, dagsett 7. marz 1957. Ég er nú búinn a<5 dvelja hér á St.Marys Ilospital í tvo og hál fan mánu¥>. Kom hinga?> 28. des. sl.,eftir rúm- lega sólarhrings ferí> aí> heiman. Gekk sú fer& vel, en me& mér hingah vestur kom Ben. G. Waage, forseti f.S.f. og dvaldi hann hér f 10 daga. Vií> komum hingab ítveimur áföngum. Fórum vií> a& heiman aí> kvöldi 27. des. s.l.meÓ flugvélinni Eddu og vorum 13 tíma til New York. Þar skiptum vi& um flugvél og hé ldum fer&inni áfram mef> flugvélinni Formósu, sem er f eigu Northwest OrientAir- lines, en þaS flugfélag annast flugfer&ir frá New York til Minnesota. FerS.in frá New York gekk vel, en mikió logandi varb ég hræddur, er ég leit út um gluggann á vélinni, er á loft var komi&, því a& ég sá ekki betur en aS kviknab væri f hreyflunum. Ég gaut augunum áBene- dikt, en hann var hinn rólegasti a& lesa f Look-bla&i, er hann var raeb. Ég hugsa&i meb mér, afe bezt væri aí> reyna a& sofna, því a& þa6 myndi vera miklu betra a6 fara sofandi inn í eilffóina. Ég var alveg sannfærbur um, a6 nú væri runnin upp mín hinzta stund. Ég tók inn svefnpillu, er ég haf6i me6 mér, og brátt var égsvifinn inn í land draumanna. 14 Félagsrit Umf. Reykjavikur

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.