Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 15

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 15
Vakna&i ég ekki fyrr en vib vorum af> leada f Minn- eapolis, og var ég fljétur afe líta át um giuggann. Og viti menn, enn logaSi í hreyflunum, flugvélin S 1ofti, og allt virtist í gd&u lagi. Á f1ugvel1inurn bexfe okkax sjúkrabf11, sem átti aft flytja okkur til borgarinnat Ricchester, en frá Minneapális til Rochester( er um tveggja stunda akstur. Er þangab kom, háldum vi>> t.il St.Marys líospital, þar sem ég ætl ai>i aö dveljg næstu mánubi már til heilsubótar. Þegar vif> komum á sjákrahásib var klukkan orbin 11 aiS kvöldi hins 28. des. (eftir Minnesota-tfma, en eftir fsl. tíma var hán orbin 5 ai> morgni þess 29.) Táku þar á móti okkur tvær hjákrunarkonur, og hófust nú yfir- heyrslur, hvaóan ég væri, hvenæ.r fæddur o. s. frv. Bene- dikt varft afe tdlka allt, því af> ég skyl di ekkinema eitt og eitt orÓ. Þegar yfirheyrslum var lokiÓ var haldib til stofunnar, sem ég átti af> liggja á. "Önnur hæÓ, stoia 232", sagói hj ákrunarkonan, sem mef> okkur var.Ekki leizt már á blikuna, er f stofuna kom. Þetta vartveggja manna stoía, og væntanlegur stofufélagi minn snérix mig bakhlutanum og hraut. Ekki bar hann nú meiri virÓingu fyrir mér en þaÓ. St.Mary^s Hospital er stærsta einkasjákrahás í Bandarfkjunum og starfar f sambandi vii> The Mayo Clinic eina frægustu .læknastöÓ í heimi. Læknar vii> St.Marys og Mayo Clinic eru um 1000. St.Marys telur um 900 til 1000 Félagsrit Ibf. Reykjavikur 15

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.