Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 17

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 17
VitaÖ er, aö áhugi manna fyrir löngUm greinum um félagsmál er mismunandi, og aö nauÖsynlegt er aÖ ná san mestri fjölbreytni um efnisval. Var því leitaÖ til iilaÖamanna viÖ öll dagblöö bæjarins og þeir beÖnir aö leggja af inörkum greinar í blaÖiÖ. Tveir þeirra urÖu viÖ beiöni oklcar, og fara hér á eftir greiriar þeirra. /> or$teinn Jösepsson: Gamalt rugl um sígilt fyrlrbæri List, svo fremi, sem hán er sprottin af innri þörf og er sönn, þá er hún andrám dirfsku. * List er ást. * List leitar til öfganna. * List er forboÖi fegurri veruleika en þess, sem viö lifum og hraTumst f sérhverju sinni. * Sá list er venjulega sígildust, sem samtföina varö- ar sízt um. ÞaÖ er vegna þess aö hún leitar dt fyrir öll takmörk - leitar til éendanleikans. * List á þrennar rætur; þjáningu, stolt og feguröar- þorsta. * List er gléÖ, sem tendrast í bál, um leiö og blásiö er f hana. * List er í senn hiö mannlegasta og yfirmannlegasta afl, sem hrærist f sál mannsins. Og auk þess er hún dýrsleg og guöleg. * List er braut ofurmennisins til vaxandi stærÖar.Hún er farvegur skapandans til fegurÖarinnar. Félagsrit Umf. Reykjauikur. 17

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.