Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 19

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 19
Andrés Kristjánsson, blaÍamaður; 200 peseíar í stað vegabréfsárltnnar til Spanafríkn Mér var dálíti.5 árátt, þar sem ég sat í l^&urklæddum hægindastólnum í reyksalnum á ferjunni, sem gengur yfir Njörvasund milli Algeciras á Spáni og Ceuta í Marokkó e5a Spanafríku, eins og þeir kalla þah á Subur-Spáni.Og ástæ&an var sú, a5 ég haföi enga vegabréfsárítun tíl Marokkó. Þetta var ekki nema klukkustundarsiglíng, og viS vorum komnir fram hjá fremra horni Gíbraltarhöfða fyrir stundu, svo ab dómurinn var skammt undan. Mundi ég fá ab stíga á land e5a yrSi ég rekinn afturmeb ferj- unni yfir sundift? Ég reyndi aí> sefa áhyggjurnar me6 því a<5 dreypa á Carlsberg, sem sjálfsagt þotti a& hafa til sölu f þessari nýju og glæsilegu ferju, þar sem hún var byggb hj á Burmaster & Wain í Kaupmannahöfn, alveg eins og fossarnir okkar. Fjandans klaupaskapnr a6 hafa ekki áritunina. Forsaga málsins var sú, a5 á5ur en ég gerbi fer5 mína a5' heiman til Spánar, gekk ég vestur ? Gar&astrxti til Magnúsar Víglundssonar, ræbismanns, og fékk vega- bréfsáritun til spánar. Ég haf&i a& vísu ákvebi& þá a& fara til Marokkó, en mér kom ekki til hugar, a& ég þyrfti sérstaka áritun þanga&, til Spanafríku, sem a& vissu leyti er hjarta og hornsteinn í ríki Francos sjálfs. Ég minntist því ekki einu sinni á þetta vi& Magnús. Næst er a& kve&ja til sögu danskan kunningja, sem situr vi& hli& mér í 1angfer&abifrei&, rétt utan vi& San Sebastian. Vi& höfum sammælt fer& okkar til Marokkó og erum a& flétta vegafréfum okkar. - "Þú hefur enga á- ritun til Marokkó," segir hann allt í einu. "Néi", segi ég, "þarf ég þess?" "Ég er nú hræddur um þa&," segir hann. "Þú ver&ur a& reyna a& fá hana í Madrid". Og svo komum vi& til Madrid sí&.la kvö kvölds eftir langa fer& yfir hásléttuna. Morguninn eftir ger&i ég fer& mína í utanríkisrá&uneyti Francos, e&a ‘ þá deild þess, sem annast eftirlit me& útlendingum. Mér var tek- i& ákaflega vel. Ungur ma&ur hlusta&i me& samú& og eft- irtekt á þá sorgarsögu mína. a& mér hef&i lá&zt a& fá télcnJsrit linf. Vp.ybj v/ihrr 19

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.