Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 21

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 21
Og svona lií>u dagarnir. Ég sniglaöist su?>ur um Spán skoibaói merkilegar borgir, var á sæluviku í Sevillu og sígaunahátíb í GranacJa. Ég var nærri búinn ab gleyma vegabréfsleysi mínu til Marokkó í glebi lífsins og alls sem fyrir bar. Og svo kom ég til Algeciras síbla dags. Ve&ri5 var fagurt, Njörfasund blasti vi?> meS stanzlausum skipaS ferftum, og handan litla flóans gnæfbi Gíbraltar-klettur meÓ stöllum sínum og syllum og húsum og vígum, hangandi utan á björgunum. Um kvöldib var hann eins og Ijómandi álfaborg aí> sj á frá Reyna Christina, þar sem vií> lágum undir pálmunum. Þegar ég var háttaÓur, ætlaÓi ég ekki aÓ geta sofnaó út af vegabréfsleysinu. Um morguninn fór ég ab ræba um þessi vandræói mfn viÓ gistiliúsvöróinn . "HefurSu nokkuS talaó vi?> tol I ver?>- ir.a hérna?", spurbi hann. "Nei", sagÓi ég, "en er þab ekki alveg gagnslaust?". "Ja, þaó eru til ýmsar leiÓir", sagí>i hann, "Spánverj ar eru ráóagóbir, og Spanafríku- mönnum er líka illa vib ab deyja úr rábaleysi. Ta!afeu vife tollverfeina hérna niferi á bryggjunni. Ég þekki þá, segfeu þeim, afe ég hafi sent þig til þeirra; þafe sakar elcki afe tala vife þá." Algeciras er pínulítill bær.; þar eru nokkrir fiski- menn og mifestöfe ferjanna,. sem ganga yfir sundife. Og avo er þarna Reina Christina, enskt gistihús £ spasaakum pálmalundi, þar sem enskir "lordar" og amerfskir glæ- nefir ganga um og horfa á Gíbraltar. . . Mér var illa vife afe fara fyrst til Tangier og þafean inn f Marokkó. Ég var búinn afe ákvefea þafe f ferfeaskrif- stofu afe fá afe fljóta mefe ákvefenum ferfeamannahópiíiang- ferfeabíl upp í afskekkt Berba-þorp í Atlasfjöllum. Lg vildi fyi; i r .«ngan mun raissa af þessu tækifæri. þvf afe engar járnbrautir liggja inn í landife, ogog þafean eru heldur engar fastar áætlunarferfeir mefe bifreifeum.Leggja átti upp frá Tetuan, höfufeborg Marokkós, sem stendur nokkufe inni í landi, og færi ég fyrst til Tangier og þafean til Tetuan, var ekkert líiegra en ég missti af ferfeinni. Ég fór þ ví afe leita ráfea hjá útlendingaeítir- litunu í Algeciras. Niferi í tollskýiinu á hinni breifeu bryggju, þar sem ferjurnar leggjast öferum megin, en fiskimennirnir f krabbabátunum hinum megin, sátu tveir menn vife lúgu.sem yfir stófe "Passport". Ég heilsafei afar hæversklega og sagfei hæfileg deili á mér, fór afe spyrja um eitt ogann- lelafsrit Ikf* tieykjauikur 21

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.