Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Qupperneq 24

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Qupperneq 24
Tómstundaþáttur barna og unglinga Svo vinsæll er J<5n Tálsson fyrir útvarpsþátt sinn, a6 óþarfi er a5 kynna hann fyr- ir 1 esendurn. Hann tók því mj ög vingjarnlega, þegar ég fór þess á leit vi6 hann,aÖbla6- i5 mætti birta vib hann sam- tal um þáttinn. Fer þa6 hér á eftir: - Hver teljib þér a5 hafi verib tildrög þáttarins? - Ég tel, ab þ au hafi veri5 all einkennileg, en þó eiSlilegur formáli. Þaí> mun hafa verib árib 1950 ab dá- lítib atvik kom fyrir í einu hverfi hér í bænum.Nokkrir unglingar tóku sig saman og bygg&u skúr, þar sem þau ætlu&u a6 hafa sitt eigib bókasafn og koma samanog lesa upp hvert fyrir anna6. Þau voru m. a. s. komin svo langt, a5 þau voru farin a6 smí6a bor6 og bekki. Allt var þetta þeirra eigin vinna. En þá ger6ist þa5, því mi6ur, a6 tveir drengjanna komust undir mannahendur; þeir höf6u sézt bera sementsborb, sem mun hafa veri6 teki6 í leyfisleysi. Skúrinn var rifinn ni5urfyrirþeim. - Mér fannst, a5 á þessu mætti sjá, hve líti5 írauninni var gert fyrir unglingana. Og ef allt ætti a& fara á þessa lei&, væri ekki a& undra, þótt illa gæti fari&. Þegar ég hlusta6i á barnatímann eitt sinn, datt mér í hug, hvort þar væri ekki einmitt vettvangur, til a5koma til móts vi& þau börn, sem ekki lengur töldu sig geta fylgjt me& yngri börnunum. Ég reifa&i máli& vi6forrá6a- menn útvarþsins, sem sí&ar ósku5u eftir a& ég tæki a& mér a& annast slíkan þátt. - Muni& þér, hvenær fyrsti þátturinn var? - Þa6 var 11. maí 1952; þá var lokadagur. Fyrst og 2 4 F&lagsrit Umf. Reykjavikur.

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.