Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 28

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Síða 28
hættir allir hér á landi mæla meb því , at> handavmnu- kennsla, í einkverri, mynd, . verhi upp tekin í útvarpinu. Þetta er þa& þýhingarmikiS atriSi, a5 minum domi,a5 þab má ekki detta út af. Mér þætti fyrir þv£, ef svo yr5i. En menn virðast vera a5 vakna til umhugsunar, hva5 tdm- stundavinnu unglinga snertir, og þætti mér vænt urn, ef þátturinn hefSiiþar eitthvaS ýtt undir. Ég er ekki frá þvi, aS svo sé, á vissan hátt. Þess má geta hér,aSæskú- lySsraS Reykjavfkur, er' Gunnar Thoroddsen, borgarstjdri , skipaSi á síS.ast,liSnu ári, er nú aS gera merkilega til- raun meSal unglinga í þessum bæ. Tdmstundaheimiliá veg* um ráSsins eru nú opin á sex stoSum, einu sinni í viku. Hátt á annaS hundraS telpur og drengir takaþátt í þess- ari fyrstu tilraun undir yfirstjórn hins ágæta leiStoga séra Braga FriSrikssonar, framkvæmdastjdra ráSsins. Er- lendis' 'etu t'ómstundaheiini 1 i mjög vinsæl, og tíSkastþaS, aS bærinn léggi til land, en áhugasamir unglingarhjálp- ist aS viS bygginguna. Ég veit, aS þetta hefur veriS gert í SVíþjdS og gefizt vel. í Kaupmannahöfn er til heimili, sem lögreglan rekur. Á kvöldin hittastungling- arnir þarna, spila, leika smá leikþætti, tefla, lesa o. s. frv. Svo kemur kannske lögregluþjdnn allt í einu f heimsokn, biSst afsökunar og fær aS trufla þau snöggv- vast. Hann kynnir þá fyrir þeim þekktan söngvara, sem syngur fyrir þau, eSa upplesara, sem les upp fyrir þau. - ÞaS er margt, sem íslendingar eiga eftir ólært og ó- gert í þessum efnum. Ég þakka fyrir og óska Tdmstundaþættinum til ingju meS fimm ára afmæliS. bgb ham - * Kennarinn: Nonni, hvar er Óli, vinur þinn? Nonni: Ó, kennari, viS vorum aS keppa um, hvor okkar gæti teygt sig lengra út um gluggann - og... hann Óli vann. * 28 Félagsrit Umf. Reykjavlkur

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.