Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 32

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 32
Ungmennafálag Reykjavíkur hefur gert mikiS af þvf a£> fara x glfmusýningarferSir ví&s vegar um landiS, og er óhætt a& fullyr&a, a5 slíkar fer&ir eru mjög til örvunar fyrir glímuna, og eru ver til þess fallnar a& auka nánari fálagsskap og styrkja félagstengslin milli þátttakenda. Ungmennafélag Reykjavíkur hefur tvívegis sent flokk glímumanna f glímusýningarfer&ir til útlanda. Noregsf 8r ungmennafélaganna var farin 1947.ASal1ega voru þetta glfmumenn úr Ungmennafélagi Reykjavíkur Fararstjórar voru séra Eirfkur J. Eiríksson sambands- stjóri U.M.F.f. og Daníel Einarsson gjaldkeri U.M.F.R. og glímustjórnandi I árus Salómonsson. Mestan þátt f,a& för þessi var farin, átti hinn áhugasami forma&ur Ung- mennafelags Reykjavfkur, Stefán Runólfsson. Alls hélt flokkurinn 5 glímusýningar á 4 stö&um, Danmerkurför. glfmumanna U.M.F.R. var farin 1955. Fararstjóri og stjórnandiflokksins var glímukennari félagsins, Lárus Salómonsson. A11s voru haldnar 4 sýn- ingar f för þessari. Öá&ar þessar utanfer&ir glímumanna munu hafa veriíi vel heppna&ar og or&i& t,il þess a& auka áhuga á glím- unni. Me&al fremstu glímumanna félagsins vil ég minnast á Ármann J. Lárusson. Iiann var& glfmukappi fslands 1952, þá a&eins 20 ára a& aldri. Alls hefur hann unn- i& fslandsglfmuna fjórum sinnum og Skjaldarglímu Ár- manns einnig fjórum sinnum. Me&a1 gó&ra glímumanna félagsins minnist ég Þór&ar Jónssonar, sem var einkar efnilegur glímuma&ur, en lézt ungur. Þá vil ég minn- ast á Hilmar Rjarnason, Gunnar Ólafsson, Braga Gu&na- son, Gu&mund Jónsson (bró&ir Þór&ar), Reyni Bjarna- son, Kristján Heimi Lárusson, Hannes Þorkelsson, Karl Stefánsson, Erling Jónsson, Gunnar Gu&mundsson og Er- 1end Bj örnsson, sem allir hafa æft lengi hjá U.M.F.R. og gert hafa gar&inn frægan me& þátttöku sinni í mörgum glfmumótum og oftlega hafa hlotió ver&laun fyrir glímu. Marga fleiri gó&a glfmumenn mætti minn- ast hér á, sem hloti& hafa æfingu sína hjá Ungmenna- félagi Reykjavfkur. 32 Félagsrit Umf. Reykjavíkur

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.