Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 34

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 34
Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir Mokkur orð um næringarefni "Gó5 heilsa er gulli Letri," segir máltivkiS. Hvort sem viö erum hraust og heilbrigö e&a veik og mótstö&u- lítil fyrir alls konar sjúkdómutn fer mild?) meira eftir daglegurn lifnaharkáttum vcrum en flestir gera sér grein fyrir, og þá ekki hva5 minnst eftir jvf, sem vi5 borfmtn at< staöaldri. Þetta á j afnt vió um unga sem gamla, en þ ó eir.kum og sér í 1 agi un. börnin, af því a& .;au eruí stöó- ugum vexti oj jroska. Sé faÓan ekki rétt sarasett, vanti t. d. eitthvaó nauósynlegt bætiefri, kemur j aó j;<ví haroast nibitrá j;eim. Þa5 versta vió slíi.a vöntun er þaó, a? þa& kemur cft ekki í ljós fyrr er. eftir langan tíma, ef til vill ekki fyrr en eftir mörg ár, og þá er oft mjög erfitt aÖ rá5a bót á slíkum hörgulsjúkdómi. Þessu ættu allar húsmajóur, og sérstaklega allar mæ&ur, a5 gefa góóan gaurn og reyna aó afla sér þekkingar á þeim efnum, sem vió þurfum ao fá til vaxtar ogviÓhalds líkama voruin, og f hvaóa fæóutegundum þau efrii er a5 finna. Margir halda aó næringarfræöi sé aÓeins fyrir vísindamenn og tilraunastofur, en jjaÓ er mesta fjarstæöa. Ef ^i5 segiÓ börnum ykkar, a5 þau eigi a5 gera þetta og hitt, mun spurrtingin fljótt mæta ykkur, "af bverju?" Og ef þió gefiö börnunum greiÓ og au&skilin svör,munu& þi'ö oftast fá þau tiJ a& gera jna5 me5 gle5i. Þannig er þa& einnig me& okkur fullor&na fólki&. Ef vió getum fengi5ao fræ&ast unr hlutina og skilja, 'nvers vegna vi& eigum a5 gera þetta en ekki hitt, geruiii vio þ a& meö frjálsum vilja og mestu ánægju, og um lei5 má segj a a& vi& gerurr j; a& betur og af meiri alú&. 34 Félagsrit Umf. Reykjcwikur,

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.