Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 36

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 36
meti og grdfu brauSi. Aó fsban ;urfi ab innifalda bæbi efni til 1 runans og uppbyggingar ætti a5 vera öllum au’ö- ski1iö. En rú komum vi5 ao sfbustu og ekki þýbingarminnstu efnunum, bæti efnununt. Bætiefni e 5a öbru nafni vitaiaín, er flokkur efna, sem eru nauSsynleg til þess a5 næringar- efnin meltist og notist á eMilegan hátt. Líkaminr getur ekki búiö pau ti 1 sjálfur, og því ver5um vi5 a5 fá þau x fæÖunni. Bcrtiefni finnast í f] estu þvf, sem vi5 bor5um, en oftast f litlum skömintum. Mörg fæ5utegund, sem er au5 - u? af einu bxtiefni er a 1 i-;.iörlega snau5 af ö5ru, og því er oft erfi tt aö fá nægju sfna af þeim öllum f fæöunni. Þó finnast nokkur þeirra f þaÖ stórum skömmtum , aÖ viö þurfum eklii a5 gefa þeim gaum. Þau vitamín.sem viöþurfum einkum aÖ gæta, aÖ ekki vanti eru auökennd meö bókstöf- unum A. , D. , B. C. A-bætiefni fáum viÖ aÖallega úr: nýmjólk, smjöri, smjörlíki, lifur, fisklifur (lýsi) og hrognum, grænkáli, spínati og gulrófum. D-bætiefni aÖallega úr: feitum fiski, innmat úr fiski (lýsi) og dálftiÖ úr nýmjó.lk og smjöri, en f Öörum fæöutegundum er varla hægt aö nefna þaÖ. B-bætiefni finnst einkum f: brauöi og grjónum, sem hvort tveggja þarf aÖ vera meö hýÖinu, og eitt þeirra einkum f mj 6Ik. C-bætiefni fáum viö í grænmetinu, einkum fgrænkáli, blómkáli, r ófutn, salati og ávöxtum eins og tómötum, app - elsfnum, sftrónum og berjum. En Öruggast c-bætiefnagjafi okkar hér á landi er kartaflan, þvf hennar er neytt dag- lega allt áriö. En ekki er nóg aö velja þær vörutegundir, sem inni- halda gnægÖ bætiefna, þvf aö þau er hægt aÖ eyÖileggja alveg viö matbúninginn, nema kunna góÖ ski.1 á einkennum þeirra og eÖli. Til dæmis eyöist c-bætiefniö mikiÖ viö ]anga suöu í miklu vatni eÖa ef grænmeti og ávaxtir eru látnir liggja sundurskorni r og þorna. En of langt mál yröi aÖ telja upp og skýra þetta nánar. Einna öröugast er aö fá nóg d-bætiefni í fæöunni.af því aÖ þaÖ finnst f svo fáum fæöutegundum. Aftur á móti er mikil nauÖsyn, einkum fyrir börn, aö fá nóg af þeim, vegna þess aÖ þaÖ er nauÖsynlegt til þess aö kalkiÖ geti notazt á réttan hátt og þá um leiö til aö beinmyndunin 36 h’lsí’srit Lh.f. keykj.wikvr

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.