Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 37

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 37
sé eMileg. T. d. getur beinkröm f börnum eins stafa^ ai d-bæti efnaskorti eins og kalkskorti. En þa<S bjálp armikib a& s ólarlj ösib getur myndab d-bætiefni f húbinni, sem síban notast í líkarr>anum. Á sumrin, þegar sölar nýtur, er því ekki svo mikii þörf á d-bætiefni f fæbunni. Aftur á móti verbum vi6 a6 bæta upp d-bætiefnaskortinn á vet- urna me6 þvf a6 taka, og þá sórstaklega gefa unglingum og börnum, daglega lýsi, sem er mjög ríkt af d-bætiefni. Jafnframt er lýsi6 au6ugt af a-bætiefni. Einnig er gott a6 gefa börnum reglulega skammt af berjasaft á veturna, þegar minna er um grænmeti og ávexti. Hér hefur veri6 stikla6 á stóru og a6eins nefnt þa6 helzta, en vonandi ver6ur þa& til a6 örva áhuga þeirra húsmæ6ra, sem þetta lesa, til aukinnar þekkingar á nær- ingarefnafræ&i og korna þeim í ski lning um þa6, a& hún er anna& meira en efnafræ&i-"formiílur " og til raunagl ös. Framhald af bls'. 11 Vi& lítum yfir farinn veg. 15 ár eru ekki langur tími í sögu félags. Vi& horfum fram og sjáum félags- heimili& rísa í áföngum. Þa& er þungur ró&ur a& byggja hús af litlum efnum, en svo vel er þetta á veg komi& a& þa& tekst, þ(5 hægt fari. Fyrstu peninganna til byggingarinnar var afla&,þeg- ar Stefán Runólfssson, sem var þri&ji forma&urfélagsins , ré&st f a& kaupa Ingólfshvol f Ölfusi fyrir félagsins hönd, og var efnt til happdrættis um jör&ina og me&- fylgjandi byggingar. A sf&ast li&nu ári var aftur efnt lil happdrættis, einnig fyrir forgöngu Stefáns, og þá um nýj a Ford-bif- rei& og nokkur bifljól. Stefán hefur frá byrjun og til þessa dags bori& hita og þunga byggingarframkvæmdanna, hann hefur rá&izt f margt, sem enginn annar félagsma&ur hef&i geta& gert e&a þora& a& gera og j fnan bori& þa& fram til sigurs. Ungmennafél agi& okk r er a& eignast. sfna æskulý&s- höll f Laugardalnum. Þe. ' hús á aðvera menningararinn, sem félagar Umf.R. , hverjir sem þeir eru og hverjir serr, þeir kunna a& ver&a f framtf&inni, eru skyldir til a& standa vör6 um, svc a& þar brenni ætf& hinn helgi eldur V'Orrnanna fslands. Félagsrit Umf. ReykjavU-ur 37

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.