Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 38

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 38
Stefán Runolfs son frá Hölmi; f'élagsheÍMiili UmI. Reykfavíkmp Snemma árs 1952 fál borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, skipulagsstjóra bæjarins, Þór Sand-i holt, a5 sýna mór sem fulltráa Umf. Reykjavíkur lands- svæ5i f austurbænum, er verSa mætti fyrir félagsheimi1i og leikvang Umf. Reykjavikur. Eftir a5 vib Þ6r Sandholt höfbum fari5 all vföa, óskabi ég sórstaklegaeftir landi þvf fi6 Holtaveg f Laugardal, sem borgarstjóri ogbæjar-; rá5 skömmu sfbar afhentu Umf. Reykjavfkur. i Var land þ-etta einréma vifeurkennt af ungmennafólögunum sem eitt þaft ákjásanlegasta og bezta, sem völ var á f bænum. Þegar Umf. Reykj avíkur hafbi fengib ávfsun á landi þessu , var Gfsli Halldórsson arkitektogformaburfþrótta- bandalags Reykjavfkur, fenginn til þess a6 teikna fél- agsheimilife. f því verbur samkomusalur, veitingasalur, eldhás, lftill fundarsalur, anddyri, salerni, geymslur, einnig fþróttasalur ásamt böbum og báningsklefum. í fyrstu byggingarnefnd voru ráfcnir, auk mín,Kj art- an Bergmann, Daníel Einarsson, Lárus Salómonsson og Er- lendur Sveinsson. SÍ5ar t6ku sæti f nefndinni þeir Ing- ólfur Sigur5sson og Þórarinn Óskarsson. Var mér falin framkvæmdastj órn verksins og ótakmarkab umboS til a5 hrinda málinu áfram, svo sem a5 átvega fé tilbyggingar- framkvæmdanna, þar sem félagiÓ sjálft átti ekki gilda sj Ó5i. VerkiÖ hófst 22. ágást 1952 og hefur árlega verib jöfnum höndum haldi5 áfram vi6 a& byggja áfanga félags- heimilisins sjálfs og ab girSa, ræsa fram, þurrka og jafna leikvanginn. Byggingin stendur í halla mótisub- vestri, en leikvangurinn er stabsettur þar fyrir su6- vestan á sléttri mýri. Fyrsti áfanginn var opnabur í októberl 1954, þar á mebal salur, sem rámar um eitthund- ra5 manns. Var þá Þór Sandholt veitt heibursmerki fél- agsins og borgarstjóra afhent skrautritaÓ skjal, sem þakklætisávarp til bæjarrábs fyrir hinn ómetanlega stubning vi& málefni félagsins. Til þessara framkvæmda hafa gengib sem næst ein milljón króna. Félagsheimila- sjóbur mun styrkja þær framkvæmdir, er honum láta, allt a6 40 %, og hefur fengist át á nokkurn hluta þess, sem þegar hefur verib tekib f notkun, kringum 30 %. Er þvf áthlutaÓ árlega eftirá. Vibvfkjandi samkomusalnum hefur ennþá lftifc veriÓ veitt. BæjarsjóSur Revkjavíkur og í- 3 8 Félagsrit Umf. Reykjavikur

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.