Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Qupperneq 42

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Qupperneq 42
Framhald af bls. 16 & aag ana vikuna, og þarf ég ekki aö boröa kjot iyrstu mánuÖina eftir aÖ heim kemur, því aö ég verÖ ekki búinn aö melta þaö, er ég boröa hér, fyrr en meö haustinu. Þá eru hér aJdrei horöaöir grautar, í staÖ þeirra nota þeir sætar möndlur. Og svo eru þaÖ allar baunirnar,þeir nota baunir út á aiit, en þeir eru hættir aÖ gefa mér þær, því ég boröaöi þær aldrei. Ekki vita Ameríkumenn þeir, sem ég hef hitt, mikiö uni ísland. Þeir standa allir f þeirri trú, aÖ á íslandi búi eintómir eskimoar og þar sé alltaf ís og kuldi.Þeg- ar ég hef sagt þeim, aö þar búi engir Eskimóar ogaÖ þaÖ sé miklu kaldara hér á veturna en á íslandi, þá trúa þeir því ekki. Og einn sagöi: "Þaö eru víst Eskimóar á íslandi, ég hef lesiÖ um þaö í bókum." Hér hefur veriÖ mikiÖ frost í vetur, oftast 10 til 15 gráÖur og oft rr.eir, en þess gætir ekki eins mikiÖ og heima, því aÖ hér er alltaf logn. Hér búa ein íslenzk læknishjón, en þau fara heim í sumar. Hér er margt dýrara en heima. T. d. aö; láta klippa sig, þaö kostar 28 krónur, og ég tala nú ekki um aö liggja hér. Ég borga aö meÖaltali 110 dollara fyrir vikuna, bara fyrir aÖ fá aö liggja hér og boröa, allt annaÖ er auka. AÖ lokum sendi ég öllum, sem ég þekki, héattu kveöj - ur og ungmennafélaginu óska ég til hamingju meÖ 15 ára afmælíö. ; ■- Framhald af bls. 4 1 Gagn slfkra hápferöa er mikiÖ, sjónhringur vfkkar, kynni takast og samhugur eykst.. Á Lárusi Salómonssyni hvfldi mjög mikiö starf, sem félagiÖ fær honum seint fullþakkaö. Ungfrú Kristfn (Monfa) Salómonsdóttir, hjúkrunarkona, sem búsett er í Höfn, var mjög hjálpfús og greiddi götu flokksins sem hún mátti. Frú Tave Kjarval tók okkur meÖ hinni mestu rausn á heimili sínu. Kunnum viÖ báöum þessum ágætiskonum okk- ar beztu þakkir. MeÖ beztu þökk fyrir hina ánægjulegu daga viö Eyr- arsund sumariö 1955. 42 , “l ■ 'vrtfc F' f. ■■.eykjaviknr

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.