Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 43

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Side 43
/ I Ungmennafélagi Reykjavíkur eru félagar á öllum aldri, en þótt efniviíiur þessa þáttar sé fyrst ogfremst valinn fyrir yngstu félagana, unglingadeildina, þá er alls ekki þar meÖ sagt, aÖ þeir eldri geti ekki einnig haft gaman af. Hér.er.t. d. einn leikur, sem allir 'geta tekiÖ þáttí: Einn er spyrjandi og hefur þessar spurningar og svör fyrir framan sig. Hann spyr viöstadda, en sá, semspurÖ- ur er, á aí) svara einhverri tölu frá 1-20. Og þá les sá sem spyr, upp þaf> svar, sem stendur vif> þá tölu.er hinn nefndi. T.d. ef einhver er spuröur af>, hver sé lyndis- einkunn hans og hann svarar "átta", þá segir spyrjand- inn: "Þú ert forvitinn". Einnig má búa til fleirispurn- ingaflokka, en þá er um af> gera af> semj a nógu skemmti- leg svör vif> þeim. 1. Hver er abal lyndiseinkunn þín? 1. Ég er uppstökkur 2. - - nöldrunarsamur 3. - - matgoggur 4. - - eybslusamur 5. - - hugsunarlaus 6. - - dugnabarvargur 7. - - sparsamur 8. - - forvitinn 9. - - latur 10. - - meinlaus 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Ég er hrobvirkur - langrækinn - nfzkur - drambsamur - metorfiagj arn - gó6ur í mér - tryggur í lund - sannorSur - hugabur - varkár Félagsrit Umf. Reykjavlkur 43

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.