Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 46

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 46
 0g a!> lokum kemur svo skýring á mymiinni hér a% ofan. fi'ín er eftir þýzka konu, sem heitir Luise. Ári6 1945 varh Luise fyrir handsprengj u og hefur sfíian 1 egi?> f rúminu. Hdn getur ekki nota5 hmgri hendina og hefur þvi or5i5 a5 venj a sig á a5 nota vinstri hendina, til a5 skrifa e5 a vinna mel>. Þrátt fyrir þetta er hún mjög dugleg a5 vinna i } öndum, prjóna e5a hekla dúka eöa klippa út alls konar myndir og hluti. f>essa mynd klippti hún út. liún fákk sér svartan pappír og klippti allt þa5,sem svart er,og límdi þa5 síöan á hvítan pappa.Og nú væri gaman fyrir ykkur a5 reyna. ÞaS mmtti líka hafa o5ruvfsi litan pappa,til dæm- is rau5an, e5a þá a5 klippa myndina út f mörgum hlutum og hafa hvern hluta me5 sínum lit, t.d. trén græn, gir5- inguna svarta, dýri5 brúnt o. s. frv. Iin til a5 taka myndina upp, skulu5 þi5 ekki eySileggja myndina hér f hl aoinu. Ile Idur skulu5 þi5 fá ykkur þunnan pappírog draga myndina í gegn. Þa5 er skemmtilegra a5 eiga bla5i5 alveg heilt og óskemmt. 46 rélaijsrit ihf. Reykjnvikur

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.