Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 48

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 48
Voriij 1956 voru haldnar fimm kvöldvökur hj á Lnf. Reykjavíkur, og sá glíinudeildin um eina þeirra. Þrj ár af þeim, sem kvenna- deildin sá um, voru spilakvöld me6 dansi á eftir. Voru þau spila- kvöld í febrúar, marz og apríl, en þar sem eklci má spi]a á spil 1 þeim mánuhum, sem ekki hafa bókstafinn "r" í heiti sínu, sandiVæmt gamalli trú, var kvöldvakan í maí höf6 me6 almennum skemmtiatrih- um, svo sem eplaáti, töludansi, jar&epladansi o. fl. Var þa6 sf6- asta kvöldvak'an a6 sinni. Fyrir jólin 1956 var unglingum sýnt, hvernig búa má til jóla- kort, og var efni f þau úthluta&. tirbu þessir unglingar upphaf unglingadeildar innan félagsins, og er nú svo komi&, a& á spjald- skrá þar eru um 50 unglingar, auk þeirra, sem enn hafa ekki geng- i& formlega í félagi&. Hefur nú sérstakt unglingará& veri& til- nefnt, og eru í þvf: Hrönn Hilmarsdóttir, Ingihjörg Fri6riksdótt- ir og Birna G. Bjarnleifs. í vetur var haldi& þjó6dansanámskei& fyrir unglingadeildina,og var kennari fenginn KristjánJóhannsson. Þá var ákve6i& a& taka aftur upp taflnámskeih fyrir drengi,en þa& var á&ur haldi& veturinn 1956. Var áhugi þá svo geysimikill, a& vart var ha:gt a& sinna sem skyldi öllum þeim, sem læra vildu þessa hollu íþrótt. Einnig var í rá6i a6 hafa félagsheimilih opi& einu sinni í viku fyrir einhverja tómstundai&kun stúlkna. Þegar svo framkvæmdastjóri cskulý&srá&s Reykjavíkur, séra Bragi Fri&- riksson,leita&ist eftir húsnæ&i hjá félaginu fyrir tómstundakvöld unglinga, er halda skyldi á veguir. rá&sins, var& félagi& fúslega vi& þeirri málaleitan. Var& því úr, a& í félagsheimilinu kenndu félagar úr Taflfélagi Reykj avíkur unguin drengjum skák einu sinni f viku, og Ingibjörg Hannesdóttir kenndi stúlkum, eldrisn 14 ára, alls konar tómstundavinnu, t. d. úr basti. Til Reyhjavíkur er væntanlegur í júní n. k. erlendur vinnu- flokkur, til a& vinna í sjálfboöavinnu vi& byggingu Langholts- hirkju. \]un hópur þessi fá inni f félagsheimilinu. i r* * O L'A 1 rirTC'r''l Ifrrrf Rpvbiovíklir

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.