Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 49

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur - 19.04.1957, Page 49
Landsflokkaglíman var há& 1 Reykjavík f inarz s. l.,og sá Umf. Reykjavíkur um mótið. Átti félagiS sigurvegara í 4 flokkum af 5. ÁrmaJMi J. Lárusson sigra&i í I.f.lokki, Uafsteinn Steindórsson í Il.flokki, Reynir Bj arnason í IH.flokki og Gunnar Bétursson í drengj aflokki. Á innanhússmótum í frjálsum ípróttum í vor liefurSigurjón Þor- bergsson, Umf. Reykjavíkur, unni5 þa5 afrek a5 stökka hærra yfir sína eigin hæ5 í hástökki me5 atrennu en nokkur annar hefur gert hér á landi á5ur. Sjálfur er Sigurjón 159 sm á hæö, en hann hefur stokkiö 170 sm í hástökki. Þann 15. marz s. 1. efndi Umf. Reykj avíkur ti.1 kaffikvölds í félagsheimilinu meö nokkrum eldri ungmennafélögum, sem sögÖu þar margl skemmtilegt og fró51egt frá fyrstu árum ungrnennafélags í Reykjavík. Fyrsta ungmennafélagiö var stofnaö hér 1906 af GuÖ- brandi Magnússyni. Þar sem í ráÖi er, aö Urtf. Reykj avíkur gefi út félagsrit, er hér meö skoraÖ á alla eldri ungmennafélaga aö senda blaÖinu greinar og minningar frá starfinu, einnig, ef til væru, myndir, sem þá yr5i auÖvitaÖ skilaö til bal\a. Á kaffikvöldi þessu kom upp sú hugmynd, aÖ einhver ein(n) tæki eitthvaÖ eitt atriöi fyrir; ein(n) skrifaÖi blaÖinn um félagsstofnunina 1906 (var sér- staklega bent á GuÖbrand Magnússon), ein(n) um gönguferöirnar, og ein(n) um skíöabrautina o. s. frv. Væru allar slfkar frásagnir mjög þakksamlega þegnar. Einnig er skoraÖ á alla ungmennafélaga, hvar sem er á landinu, aö senda blaöinu greinar og fréttir. he.lapsrit Ihf. Reykjavlkur 4 9

x

Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit Ungmennafélags Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/2017

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.