Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl
RÁS 1, framhald
21.30 Útvarpssaean: "Sonurinn'* eftlr Slgbiöm Hölmebakk
Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júliusson les (2).
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: "Jekvll læknir og herra Hvde'* eftir Robert Louis Stevenson
Útvarpsleikgerð samdi Jill Brooke.
Þýðandi: Karl Emil Gunnarsson.
Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Arnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörleifsson,
Jón Sigurbjörnsson, Unnur Stefánsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir,
Valdimar Lárusson, Karl Guðmundsson, Jón Hjartarson, Helga Þ. Stephensen,
Rósa Guðný Þórsdóttir og Ragnar Kjartansson.
(Endurtekið frá laugardegi).
23.45 íslensk tónlist
"Sjöstrengjaljóð" eftir Jón Ásgeirsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Karsten Andersen stjórnar.
24.00 Fréttir.
24.10 SamhHómur
Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásxim til morguns.
RÁS 2
01.00 Vökulögin
Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Horgunútvarpið
Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Fregnir af veðri, umferð og færð og litið i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af
landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi.
10.05 Miðmorgunssvrpa
M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa
Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna.
Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit . Auglýsingar.
12.12 Á hádegi
Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kjmnt.
Simi hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála
Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá
Flutt skýrsla dagsins ura stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn
hafa fyrir stafni.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláar nótur
Djass og blús.
23.00 Af fingrum fram
- Snorri Már Skúlason.
24.10 Vökudraumar
01.00 Vökulögin
Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn
"Ljúflingslög" i umsjá Svanhildar Jakobsdóttur.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands