Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 27. apríl
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
8.45 íslenskt mál
Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn.
(Endurtekinn frá laugardegi).
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: "Ævintvri frá annarri stiömu" eftir Heiðdísi Norðfiörð
Höfundur les (8).
9.30 Dagmál
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir . Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin
Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra.
Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í sima 693000.
11.00 Fréttir . Tilkynningar.
11.05 Samhllómur
Umsjón: Edward J. Frederiksen.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á raiðnætti).
12.00 Fréttayfirlit . Tilkynningar . Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Fangar
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
(Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40).
13.35 Miðdegissagan: ”Sagan af Winnie Mandela*' eftir Nancv Harrison
Gylfi Pálsson les þýðingu sina (2).
14.00 Fréttir . Tilkynningar.
14.05 Harmonikubáttur
Umsjón: Högni Jónsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
14.35 Tónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir
15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið
Meðal efnis er kvikmyndagagnrýni, fjallað um dýr vikunnar og bók vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Planótrió 1 a-moll op. 50 eftlr Piotr Tslaikovski
Itzhak Perlman leikur á fiðlu, Lynn Harrell á selló og
Vladimir Ashkenazy á pianó.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Neytendamál
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
Tónlist . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning i útlöndum
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Iannis Xenakis og tónlist hans
Þáttur i umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar.
20.40 íslenskir tónmenntaþættir
Dr. Hallgrimur Helgason flytur 33. erindi sitt:
Friðrik Bjarnason, siðasti hluti.
21.30 Sorgin glevmir engum
Umsjón: Bernharður Guðmundsson.