Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 11

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 29. apríl RÁS 1, frarahald d. Hararahliðarkórinn svneur íslensk lög Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar. e. Upphaf frvstitækni á íslandi Sigurður Kristinsson segir frá fiskifélögum Héraðsmanna. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 HHórapIöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka Þáttur i urasjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 24.10 Sarahlióraur Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 01.00 Vökulögin Tónlist af ýrasu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvislegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri daga vikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salvarsson. 10.05 Miðraorguns syrpa Urasjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn "Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með "Orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milll mála Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning i viðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins i siðasta þætti vikunnar i umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.