Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Síða 12

Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Síða 12
LAUGARDAGUR 30. apríl RÁS 1 6.45 Veðurfregnir . Bæn, séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ”G6ðan dag. góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónlist. 9.30 Saea bama og unglinga: "Dreneimir á Gjögri" eftir Bergbóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (4). 10.00 Fréttir . Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá . Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir . Tilkynningar . Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir . Tilkynningar . Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Göturnar i banum Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdió 11 Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og spjallað við þá listamenn sem hlut eiga að máli. - Tenórsöngvarinn Michael Goldthorpe syngur lög eftir Othmar Schoeck og Max Reger. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á pianó. - Sónata XVI eftir Jónas Tómasson. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu, Lovisa Fjeldsted á selló og Hólmfriður Sigurðardóttir á pianó. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist . Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.05 Söngvakeppni slónvarpsstöðva í Evrópu 1988 Bein útsending frá Dyflinni samtengd útsendingu Sjónvarpsins.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.