Dagskrá útvarpsins - 25.04.1988, Side 15
SUNNUDAGUR 1. maí
Hátíðisdagur verkalýðsins
RÁS 1, framhald
20.40 Úti i heimi
Þáttur í umsjá Ernu Indriðadóttur. (Frá Akureyri)
21.20 Sigild dægurlög
21.30 Útvarpssagan: ,,Sonurinn" eftir Sigbiörn Hölmebakk
Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júliusson les (3).
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál
Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn.
23.00 Frlálsar hendur
Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Vinnulög og baráttusöngvar
Sigurður Einarsson sér um þáttinn.
(Útdráttur úr þætti sem var áður fluttur 1. maí 1984).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2
02.00 Vökulögin
Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
10.05 L.I.S.T.
Þáttur i umsjá Þorgeirs Ólafssonar.
11.00 Úrval vikunnar
Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Spilakassinn
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 104. tónlistarkrossgátan
Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2
Tiu vinsælustu lögin leikin.
Umsjón: Gunnar Svanbergsson.
17.00 Tengla
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál
Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 Af fingrum fram
- Eva Albertsdóttir.
23.00 Endastöð óákveðin
Leikin er tónlist úr öllum heimshornum.
24.10 Vökudraumar
01.00 Vökulögin
Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfegnir frá Veðurstofu kl 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.