Fjaðrafok - 15.12.1954, Page 8

Fjaðrafok - 15.12.1954, Page 8
8 Á afmælisdaginn hans Palla Einu sinni var drengur, sem hét Pell ®g ar kallaður Palli. Palli átti afmæli p. 25. maí, og í dag var 24. maí. Palli var í sjöunda himni af kátínu og tilhlökkun. Mamma hans var að baka tertur, kökur og fleira. Pabbi hans var einhvers staðor að kaupa. afmælisgjöfina. "Pabbi er að komaj" hrápaði Palli allt í einu og hljóp á móti pabba sínum. Nu átti Palli að fara að sofa. Mamma hans hjálpaði honum að hátta og lesa bænirnar sínar, og svo fór hann að sofa. Hann sofnaði strax. Þegar Palli vaknaði um morguninn, var mamma hans að koma með kako og kökur. Mamma hans oskaði honum til hamingju með lo óra afmælisdaginn. Svo fór Palli að klæða sig. Hann var fljótur að'pví , og sv© fór hann fram til pabba og mömmu. Pabbi óskaði honum til hamingju. Þau sögðu honum, að afmælis- gjöfin væri framrai í gangi. Palli fór fram í gang að skcða gjöfina. Hvað haldið pið, að pað hafi verið? Ekkert annað en dýrindis reiðhóóll Palli hljóp inn til pabba cg mömmu og kyssti pau fyrir. Hann spurði, hvort hann .mætti fara að reyna að hjóla & pví. Þau leyfðu honum pað. Palli tólc hjólið sitt út og fór að hjóla. Það reyndist vel. Palli fór vel með hjólið sitt og átti pað lengi og lifði bæði vel og lengi. Jóhann Bergpórsson. Skrifað í október. Sáttir drengir o — — — — — o Einu sinni var drengur, sem hát Nonni. Hann var sex ára. Einu sinni sem oftsr fór hann út að leika sár. Hittir hann pá vin sinn, sem hát Siggi. Þá sagði Siggi: nVið skulum fara að sigla niðri á tjörn,'' ,'Já,,t sagði Nonni. "Eg á nýjan hát inni." "Og ág líka.," sagði Siggi. "Nú komum við," "Já, pað skulum við gera.." Svo fóru peir niður að tjörn. Þið hefðuð átt að sjá, hvað Nonni var glaður með nýja bátinn sinnl Svo fóru peir að sigla. Bátur Nonna skreið betur en bátur Sigga. Siggi varð reiður yfir pessu og kastaði steini í bátinn hans Nonna, svo að hann sökk. Þá varð Nonni afar reiður og barði Sigga og kastaði í bátinn hans Sigga. Og hann fór á sömu leið og bátur Nonna. Siggi varð afar reiður og fór úr sokkunum og skónum. Hann óð út í tjörnina og náði í bátinn sinn, en hann kastaði bát Nonna lengra út i tjörnina. Þá fór Nonni að gráta, en pá vorkenndi Siggi Nonna og náði í bátinn hans. Þá urðu beir sáttir hvor við annan. Þeir fyrirgáfu hvor öðrum. Svo foru peir heim til sín. Nonni sagði pabba og mömmu, hvernig hefði farið fyrir peim. Og hármeð endar sagan mín. Grétar Már Garðarsson. Skrifað í október.

x

Fjaðrafok

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjaðrafok
https://timarit.is/publication/2027

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.