Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Blaðsíða 4

Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Blaðsíða 4
HVATNING Þú Islands lýður, 6, lít til baka, þótt logheit svÍSi á hvörmum tár, því harmar tíðum og hungurvaka hér háðu str'ið sitl í þúsund ár. Og frelsisblómin þín fyrnska hylur og fra'gðarljóm inn hlaut banasár; með sorgarrómi vor saga þylur um sundrung tóma í þúsund ár. En nótt er liðin, nú Ijómar dagurl Svo lúttu ei niður með signar brár; ef Guð þú biður, þái breytist liagur og blómgast friður í þúsund ár. Ef hátt þú stefnir og hrœðist eigi og hrindir svefni og þerrar tár, og herrann nefnir til halds á vegi, hann heit sín efnir í þúund ár. Friðrik Friðriksson. 2 KRISTILEGT SKOLABLAÐ

x

Kristilegt skólablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.