Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Side 4

Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Side 4
HVATNING Þú Islands lýður, 6, lít til baka, þótt logheit svÍSi á hvörmum tár, því harmar tíðum og hungurvaka hér háðu str'ið sitl í þúsund ár. Og frelsisblómin þín fyrnska hylur og fra'gðarljóm inn hlaut banasár; með sorgarrómi vor saga þylur um sundrung tóma í þúsund ár. En nótt er liðin, nú Ijómar dagurl Svo lúttu ei niður með signar brár; ef Guð þú biður, þái breytist liagur og blómgast friður í þúsund ár. Ef hátt þú stefnir og hrœðist eigi og hrindir svefni og þerrar tár, og herrann nefnir til halds á vegi, hann heit sín efnir í þúund ár. Friðrik Friðriksson. 2 KRISTILEGT SKOLABLAÐ

x

Kristilegt skólablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.