Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Page 20

Kristilegt skólablað - 01.09.1963, Page 20
Mahalia Jackson, ein kunnasta negrasöngkona nútímans. „Sinner, Do You Love My Jesus?“ NDKKUR DRÐ UM NEGRASÁLMA Það er ekki dapurlegt hlutskipti aS vera lærisveinn Jesú Krists. Kristur skapar einmitt lofsöng í hjörtum þeirra, sem eiga samfélag viS hann. Lofsöngurinn brýzt oft út í sálmum og IjóÖum. 1 sálmum kristninnar býr raunar meira en lofsöngurinn. Þar eru allir streng- ir trúarinnar slegnir. Lesum sálma Gamla testamentisins, og þar sjáum vi'ð, hvernig hinn trú- aSi máSur gamla sáttmálans sneri sér til Drottins í öllum aSstœSum LÍfsins. Þannig er því fariS enn í dag. Margir sálmar kristninnar hafa orSiS til á vakningatímum. Má þar nefna sálmana, sem ortir voru á siSbótartímanum. — Of- sóknir og þrengingar hafa ekki einungis neikvæS áhrif á kristinn söfnuS, heldur getur orSiS honum til eflingar, ef hann á lífiS fyrir. Þetta kemur nieSal annars fram í sálmum, sem kristnir menn hafa ort á erfiSum tímum. Negrasálmarnir, sem eru upp- runnir í N orSur-Ameríku og nefndir þar negro spirituals, hafa einmitt orSiS til méSal fólks. sem bjó viS miklar þrengingar. Svertingjarnir í Ameríku voru 18 KRISTILEGT SKOLABLAÐ kúgaSir menn. Þeir höfSu veriS hrifnir á hrottalegan hátt frá heimilum sínum, frá œttlandi og eSlilegu umhverfi, sviptir öllum mannlegum réttindum og hneppt- ir í ánauS í framandi landi. „Eigenduru þrœlanna voru kristnir, sjálfsagt bæSi aS nafninu til og í raun og sannleika, og þess- ir kristnu menn dýrkuSu GuS meS bæn og sálmasöng. Þeir lásu Biblíuna, og svo takmarkaSur var skilningur þeirra, aS þeir réttlœttu breytni sína gagnvart þrælunum meS því aS vitna í Biblíuna. Þeir töluSu sín á milli og á guSsþjón- ustum um nauSsyn þess aS lifa heilögu lífi, og Ritningin fræddi þá um eilíft líf og eilífa glötun og um dóm á efsta degi. Svertingjarnir kynntust þessu trúarlífi og lœrSu margt í Bibl- íunni og í kenningum kristin- dómsins. Nú mætti ætla, aS þeir hefSu afþakkaS öll nánari kynni viS GuS húsbœnda sinna — jafn- vel þótt hann vœri máttugri en þeir guSir, sem þeir þekktu. En þaS furSulega gerSist, aS boSskap- ur Biblíunnar, sálmarnir, bænirn- ar og guSsþjónusturnar höfSu djúp áhrif á þrælana, hvaS sem um húsbændur þeirra mátti segja. BoSskapurinn um Jesúm hreyfdi viS hjörtum þeirra (eins og ætíS á sér staS, ef menn Ijá honum eyra), og enginn vafi er á því, áS margir þrœlanna urSu einlœgir kristnir menn. — Úr þessum jarS- vegi eru negrasálmarnir sprottnir. Svertingjar Afríku eru kunnir fyrir aS vera söngelskir menn. Þann eiginleika höfSu þrælarnir einnig tekiS aS erfSum og fluttu meS sér til hinna nýju heim- kynna, og þaS hefur aS sjálfsögSu átt ríkan þátt í því, aS til urSu allir þeir sálmar og söngvar, sem þeir ortu og sungu. Tökum eftir þessum einföldu IjóSlínum í af- rískum söng: Go to sing, all men, Go to sing All along the way. (SyngiS, allir menn, syngiS alla leiSina.) En trúin sjálf skapaSi söng í hjörtum og á vörum þrælanna, trúin á hinn kærleiksríka Jesúm, sem einnig var frelsari þeirra. Þetta kemur ef til vill einna skýr- ast fram í negrasálminum, sem Jiefst á þessum orSum:

x

Kristilegt skólablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.