Skák


Skák - 15.03.1981, Side 7

Skák - 15.03.1981, Side 7
annan háttinn á. Et'tir áíall Ad- orjans þurrkaðist sigur Timm- ans út og hann dróst attur úr. Um miðbik mótsins hafði hann aðeins hlotið 2Yz v. ai' 6, en í síðari hlutanum tók liann geysi- legan sprett og hlaut 5Yz af 6. Með því að vinna tvær síðustu skákirnar komst hann upp að hlið Sosonkos, en næstu kepp- endur komu vinningi á eftir. Skák nr. 4976. Hvítt: Svart: G. Sax F. Gheorghiu Sikileyjarvörn. I. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 R16 4. Rc3 cxc!4 5. Rxd4 a6 6. Be3 e6 7. g4 h6 8. Df3 Athyglisverð blöndun á af- brigðum. Hugmyndin er að ná strax fram sókn með Dh3 ásamt g5, en framhaldið leiðir í ljós að svartur á sterkt mótspil. 8. Rbd7 9. Dh3 e5! Þetta er að visu nauðsynlegt, en engu að síður sterkt fram- hald. Opnun skálínunnar c8— h3 raskar hernaðaráætlun hvíts. 10. RÍ5 g6 11. g5 Hvað annað? 11. Rg3 Rc5 er óhagstætt livítum og af sömu ástæðu einnig Rxh6. II. gxf5 12. ex£5 H A N D B Ó K SKÁKSAMBANDS í S L A N D S fyrir liggjandi hjá tímaritinu Skák. Hún inniheldur skáklög og reglur Skáksambands íslands og Alþjóðaskáksambandsins. — Bókin kostar kr. 60. — Munið áskriftarafsláttinn! — Það er augljóst að 12. gxf'6 f4 kostar peð, en textaleikur hvíts kostar mann. 12. d5! Eftir þennan kröftuga leik er staða livíts ekki upp á marga fiska og það er greinilegt að byrjunarval hans hefur beðið al- gert skipbrot. Hann fær ekki hið minnsta mótspil fyrir manninn. Lokin eru aðeins tæknileg út- færsla. 13. 0—0—0 d4 14. gxf6 dxc3 15. Bc4 Dxf6 16. f4 Rc5 17. Hhel Bxf5 18. Dg2 Be4 19. Dg3 Re6 20. fxe5 Dg6 21. Bxe6 cxb2f 22. Kxb2 fxe6 23. DI4 Hc8 24. Hd2 Bh4 Hvítur féll á tíma. Skák nr. 4977. Hvítt: Svart: Adorjan Timman Enskur leikur. 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. 0—0 Be7 8. d3 0—0 9. a3 Be6 10. b4 f6 Athyglisverð hugmynd. Svart- ur reynir að halda jafnvægi á miðborðinu, en framkalla einn- ig þrýsting á drottningarvæng. Með biskupinn á b2 er ekki lík- legt að hvítur geti leikið d4 í bráð. Síðar í mótinu tefldi Tim- man jietta afbrigði nieð hvítu gegn Sax og lék strax Rc3-e4-c5 og náði frumkvæðinu. í þessari skák verður livítum liins vegar ekkert ágengt. 11. Bb2 De8 12. Rd2 Df7 13. Hcl a6 14. Ra4 Rxa4 15. Dxa4 Bd5 16. Bxd5 Dxd5 17. Db3 Hfd8 Staðan er um það bil í jafn- vægi, en Adorjan átti aðeins 5 mínútur eftir af umhugsunar- tíma sínum. 18. Hfdl Hd7 19. Kfl Had8 20. Kel Kf8 21. Dxd5 Hxd5 22. Rb3 H8d7 23. Hc4 Rd8 24. Rc5 Þessi leikur gefur svörtum einhverja möguleika, þar sem livítur hefur í raun og veru eng- an jrrýsting á b7-peðið. Betra var 24. Eldcl. 24. — Bxc5 25. bxc5 Ke8 26. a4 Rc6 27. Hdcl Kd8 28. f3 He7 29. Kf2 Ra5 30. Hb4 He6 31. Hc2 Kc8 Svarti kóngurinn hefur lokið ferðalagi isínu og nú eru allir nienn hans tilbúnir í slaginn. 32. Bcl Rc6 33. Hbc4 Rd4 34. H2c3 Hc6 35. Bb2 f5 Með fallvísi klukkunnar hang- andi á bláþræði var hvítum ó- mögulegt að finna nokkurt svar við jressari framrás. 36. Ba3? f4 37. gxf4 Ef 37. g4, þá 37. - Hh6. 37. — exf4 38. Bcl Re6 Og hér fór hvítur yfir tíma- mörkin. ÁÆTLUNIN eftir P. A. Romanovsky — Munið áskriftarajsláttinn! — SKÁIÍPRENT Suðurlandsbraut 12 — Simi 31391 SKÁK 67

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.