Skák - 15.03.1981, Page 10
27. — Rc4 28. Dd7 Hd8 29.
Dxe7 Dxe7 30. Hxe7 Rxb2 31.
h4 a5 32. Rg5 Rc4 33. Re6 Hdlf
34. Kh2 Rxa3 35. h5 Rc4 36.
Hxg7f Kh8 37. Hc7 b5 38. h6
a4 39. Rg5 Gefið.
Skák nr. 4982.
Hvítt: Svart:
G. Sveshnikov W. lirowne
Sikileyjarvörn.
1. e4 c5 2. c3
Þetta er „patent“ Sveshnikovs.
2. _ Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4
5. Dxd4 e6 6. Rf3 Rc6 7. De4 c!6
7. - f5 er athyglisverður mögu-
leiki.
8. Rbd2 dxe5 9. Rxe5 Rf6
10. Da4 Bd7 11. Rxd7
í rólegri stöðu færir biskupa-
parið hvítum litla en varanlega
yfirburði.
11. — Dxd7 12. Bb5 Hc8 13.
Re4 Be7 14. Rxl6f Bxf6 15. Bf4
a6 16. Be2 Re5
1 stöðum sem þessari virðist
það ákaflega órökrétt lijá svört-
um að falast eftir drottninga-
kaupum, en síðustu leikir hans
benda þó einmitt til þess. — 1
tafllokunum koma yfirburðir
biskupanna sérlega vel í ljós.
17. Dxd7f Kxd7 18. O-O-Of
Ke7 19. Hhel Hhd8 20. Hxd8
Hxd8 21. Kc2 Hd5 22. Be3 g5
23. h3 Hd8 24. Bh5 Hd5 25. Be2
Hd8 26. Kb3! Hc8 27. Bh5 Rd3
28. Hdl Rc5f?
Eftir þennan leik upphefst
stónnerkileg ganga hvíta kóngs-
ins fram á orrustuvöllinn.
29. Kb4! Re4 30. Ka5! Rd6
31. Kb6! Hc6f 32. Ka7 Hc7 33.
Bb6 Hc6 34. Ba5 Be5 35. Bf3
Hc5 36. Bb4 Hc7 37. Kb6 Hd7
38. Hel f6 39. a4 Kd8 40. Bxd6
Hxd6f 41. Kxb7 Hd2 42. Hdl
Hxdl 43. Iixd 1 a5 44. Kb6 Bc7f
45. Kc6 Bf4 46. Kb7 Be5 47. Be2
Bd6 48. g3 f5 49. Kc6 Bb8 50.
Bc4 e5 51. b4 Ba7 52. Kb7 Bxf2
52. bxa5 Bxg3 54. a6 Bf2 55.
Be6 f4 56. Bd5 h5 57. Bf3
Og svartur gafst upp.
Skák nr. 4983.
Hvítt: Svart:
G. Sosonko J. Timman
Griinfelds-vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5
4. Rf3 Bg7 5. Db3
Þeir félagar hafa löngum eld-
að grátt silfur i þessu aíbrigði
og nú skal enn reynt á {rað. —
Staðan er Sosonko 2 — Timrnan
I auk nokkurra jafntefla.
5. _ dxc4 6. Dxc4 O O 7.
e4 Bg4 8. Be3 Rfd7 9. Db3 Rb6
10. Hdl Rc6 11. d5 Re5 12. Be2
Rxf3f 13. gxl3 Bh5 14. Hgl
Dc8 15. Hg3 c6 16. a4!
Ég er að vísu enginn sérfræð-
ingur í þessu af'brigði, en texta-
leikur livíts virðist koma tölu-
verðu róti á þankagang svarts.
— Ef einhver á góða bók um
Grunfelds-vörnina gæti hann ef
til vill frætt mig um þessa nýj-
ung!
16. — Kh8
Svartur vonast eftir mótspili
í f-línunni.
17. a5 Rd7 18. Da3!
Frekari vandræði steðja nú að
svörtum. Hann á í erfiðleikum
með að valda e-peð sitt.
18. He8 19. a6
Og nú falla sprengjurnar á
hvítu reitina. Vegna staðsetning-
ar drottningarbiskupsins á lt5 er
vörnin mun erfiðari.
19. _ Re5 20. Bd4 16
Ljótur leikur og líklega yfir-
sjón, þótt staða svarts sé erfið.
Nú fellur þýðingarmikið peð án
nokkurs mótvægis.
21. axb7 Dxb7 22. Bxe5 fxe3
23. dxc6 Db6
Auðvitað ekki 23. - Dxc6? 24.
Bb5 og vinnur skiptamun. Ef
jrað skyldi hafa hvarflað að þér
að biskupapar svarts gæfi hon-
um mótspil, þá líttu aftur á þá.
24. Ba6 e6 25. Bb7 Had8 26.
Kfl Hd4
Svörtum tekst að klóra örlítið
í bakkann á svörtu reitunum, en
aldrei nægjanlega.
27. Kg2 Bf8 28. Da6 Dc5 29.
Hcl Bh6 30. Hc2 Hed8 31. Db5
Hc4
Vitanlega eru drottningakaup
það síðasta af öllu sem svartur
vill, en ef 31. - I)d6, þá 32. Da5
og staða svarts hrynur (RIi5 o.
'S. frv.).
32. Dxc5 Hxc5 33. He2 Hd4
34. Hel Kg7 35. Hal a5 36. Re2!
Hd2 37. Hcl! Hxcl 38. Rxcl
Hc2 39. Re2 Be3
Hvítur hótaði 40. Rc3.
40. fxe3 Hxe2f 41. Kh3 Hc2
42. Hg2
Svartur gafst upp. Hann ræð-
ur ekki við c-peðið. Takið eftir
að svörtum hefur enn ekki tek-
ist að koma Bh5 aftur í spilið!
HANDBÓK
SKÁKSAMBANDS ÍSLANDS
er nú komin út. Hún inniheld-
ur skáklög FIDE og skáklög og
reglur Skáksambands Islands, —
Fæst hjá tímaritinu Skák og er
verð hennar 60 kr. — Munið
áskril'tarafsláttinn!
70 SKÁK