Skák


Skák - 15.03.1981, Qupperneq 14

Skák - 15.03.1981, Qupperneq 14
Stórmeistaramótið í Buenos Aires 1980 Ben+ Larsen sigraði naumlega 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 V. 1. Larsen ... 2585 X % 0 0 y2 1 1 1 1 1 y2 1 1 1 9% 2. Timman ... 2600 y2 X 1 y2 1 0 y2 1 1 1 y2 y2 1 y2 9 3. Ljubojevic . .. 2590 1 0 X % % y2 y2 y2 1 y2 % 1 1 y2 8 4. Andersson . .. 2590 1 y2 y2 X 0 % % y2 y2 1 y2 y2 V2 1 7% 5. Karpov ... 2725 y2 0 y2 i X y2 y2 0 y2 y2 1 1 y2 1 7% 6. Najdorf . .. 2510 0 1 % y2 y2 X % % 0 1 % % 1 V2 7 7. Hort . .. 2595 0 % y2 y2 % y2 X % y2 1 % y2 % 1 7 8. Friðrik Ólafsson . . . . ... 2545 0 0 % % 1 y2 y2 X 0 0 y2 1 y2 1 6 9. Balashov ... 2600 0 0 0 V2 V2 1 y2 1 X 0 y2 y2 1 % 6 10. Kavalek ,.. 2600 0 0 y2 0 y2 0 0 1 1 X 1 0 1 1 6 11. Quinteros . . . 2515 % % y2 % 0 % y2 y2 % 0 X y2 0 1 5% 12. Panno ... 2540 0 % 0 % 0 % % 0 y2 1 y2 X y2 % 5 13. Browne ... 2540 0 0 0 y2 y2 0 % % 0 0 1 y2 X y2 4 14. Giardelli . .. 2300 0 y2 y2 0 0 V2 0 0 y2 0 0 y2 y2 X 3 Hinn 15. október s.l. hófst í Buenos Aires geysiöflugt stór- meistaramót með þátttöku 14 skákmeistara. Meðal þeirra var sjálfur lieimsmeistarinn Karpov og 'hin aldna kempa M. Najdorf sem er orðinn sjötugur og enn í fullu fjöri. — Baráttan um efsta sætið var afar hörð og spenn- andi. Staðan á toppnum var þó lengi vel óljós vegna fjölda bið- skáka sem hlóðust upp. Var þó sýnt að Larsen myndi að öllum líkindum taka forustuna, sem og varð raunin á eftir að hann hafði unnið allar biðskákir sín- ar, fjórar að tölu, í röð! í síð- asta hluta mótsins lataðist hon- um heldur betur flugið, tapaði fyrir þeim Ljubojevic og And- ersson. Larsen tókst þó að koma í veg fyrir að sagan frá Reykja- víkurskákmótinu endurtæki sig, er hann tapaði þremur síðustu skáktmum — og efsta sætinu. Hollenski stórmeistarinn Jan Timman hreppti annað sætið og í vinningasafni hans var sigur yfir heimsmeistaranum. l’im- man tapaði aðeins einni skák, lient Larsen. fyrir Najdorf. — Þriðja sætið kom í hlut Ljubojevic, sem að- eins beið lægri lilut fyrir Tim- man. — Sænski stórmeistarinn Andersson og heimsmeistarinn Karpov skiptu með sér 4.—5. sæti með 7Vz v. hvor. Heims- meistarinn virtist ekki í essinu sínu í þessu móti og mátti þola tvö töp, þar á meðal fyrir stór- meistaranum okkar, Friðriki Ól- afssyni, sem reyndar varð einn- ig að sætta sig við slakan árang- ur ásamt þeim Balashov og Ka- valek. Verst varð ]dó stórmeist- arinn Browne úti, en hann varð að sætta sig við næstneðsta sæt- ið. — Um önnur úrslit vísast til meðfylgjandi töflu. Verðlaun voru geysihá eða alls 25.500 dalir og komu 5000 í hlut Larsens, Timman 4000, Ljubojevic 3000, Andersson og Karpov 2250, Najdorf og Hort 1700, Friðrik, Balashov og Ka- valek 1200 og 500 dalir komu í hlut fjögurra neðstu. Skák nr. 4985. Hvítt: Y. Balasjov. Svart: M. Najdorf. Sikileyj arvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. f4 a6 7. Df3 Dc7 8. g4 b5 9. g5 Rfd7 10. a3 Bb7 H.Bd3Rc5 12. 45 e5 13. Rde2 Rbd7 14. Be3 Be7 15. Rg3 g6 16. O—O—O Rxd3f 17. Hxd3 Rc5 18. H3dl Hc8 19. De2 Bd8 20. Hhgl O—O 21. h4 gxf5 22. Bxc5 dxc5 23. Rxf5 Be7 24. Dg4 Hcd8 25. h5 Hxdlf 26. Hxdl Hd8 27. Hfl 1—0 SKÁKPRENT Suðurlandsbraut 12 — Shni 31975 72 SKÁK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.