Skák - 15.03.1981, Side 17
Skák nr. 4986.
Eftirfarandi skák teflir Frið-
ágætlega lengi \'el og tekst að
tryggja sér frumkvæðið. — í 37.
leik á liann kost á sterkum leik
sem tryggt Itefði honum sigur í
tafllokunum (37. cl7! sem sker á
samband hrókanna og skilur
Ha7 eftir afskiptan). — Friðrik
velur hins vegar mun veikari
leik, sem Larsen er fljótur að
notfæra sér og snúa taflinu sér
í hag. Lok skákarinnar teflir
hann mjög vel.
Hvítt: Friðrik Ólafsson.
Svart: Jíent Larsen.
Kóngsindversk vörn.
1. c4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 c5
4. e4 Rc6 5. dxc5 Da5f 6. Rfd2
Dxc5 7. Rb3 Db6 8. Be2 d6 9.
O—O Be6 10. Be3 Dc7 11. Dd2
Rf6 12. f3 0—0 13. Rc3 Hfc8
14. Rd5 Dd8 15. Hacl Rd7 16.
f4 a5 17. Khl a4 18. Rd4 Rc5
19. Bf3 Bxd5 20. cxd5 Rxd4 21.
Bxcl4 Da5 22. I)xa5 Hxa5 23. e5
b6 24. Be2 f5 25. Hfdl Bh6 26.
g3 H5a8 27. Bb5 dxe5 28. Bxe5
Bg7 29. d6 Bxe5 30. fxe5 Kf8
31. g4 excl6 32. exd6 Ha5 33.
Be2 Ha7 34. gxf5 gxf5 35. Bb5
Hd8 36. Hd5 f4
Hg5 H8xd6 40. Hg8f Ke7 41.
Hg7f Iíd8 42. Hxh7 Re4 43.
Bb5 Hd4 44. Hgl Hf8 45. Ha7
f3 46. h3 12 47. Hcl Hf5 48. Bfl
Rd2 49. Kg2 Hg5f 50. Kxf2 j
Hf4f 51. Ke3 Hxfl 52. Hc3 Hd5
53. Hxa4 b5 54. Hg4 Rc4f 55.
Ke2 Hf'7 56. Hg8f Kd7 0—1
Skák nr. 4987.
Hvítt: J. Timman.
Svart: L. Ljubojevic.
Drottningarbragð.
1. (14 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5
4. Rf3 c6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5
7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 Rd5
10. Rxf7 Dxh4 11. Rxh8 Bb4
12. Hcl De4f 13. Be2 Rf4
Þessi staða er vel jiekkt í skák-
fræðunum. — Samkvæmt rann-
sóknum Smyslovs er mælt með
framhaldinu 14. Dd2 Rd3f 15.
Kfl Rxcl 16. Rxe4 Bxd2 17.
Rxd2 Rxa2 með álíka mögu-
leikum. Nýlegri athugun, gerð
af van Nemet, er á jiessa leið:
14. Dd2 Rd3f 15. Kfl Rxcl 16.
Dxcl Dxd4 17. Dxh6 með betra
tafli á hvítt.
14. a3
Leiki svartur nú 14. - a5, get-
ur hvítur fylgt forskrift Smys-
lovs og leikið 15. Dd2.
14. — Rxg2f 15. Kfl
Ef 15. Kd2, þá leikur svartur
ekki 15. - Dxd4f 16. Kc2 oghvíti
kóngurinn er sloppinn, lieldur
15. -Df4f 16. Kc2 Df5f með a.
m. k. þráskák.
15. Re3f 16. fxe3 Dxhlf
17. Kf2 Dxh2f 18. Kel
Þótt hvítur sé peði undir þá
eru stöðuyfirburðir lians óum-
tleilanlegir. Best fyrir svart er
18. - Bxc3f ásamt - a5 og - Ha7.
18. Be7 19. Kd2
Hótar 20. Dgl. Svarta staðan
er nú töpuð.
19. c5
Opnun taflsins er einungis
hvítum í hag. Betra var 19. - a5
ásamt - b5-b4.
20. Rxb5 cxd4 21. Hxc4
21. Rc7f var einnig gott. Ef
nú 21. - dxe3f, þá 22. Kcl og
vinnur.
21. Ra6 22. Hxd4 Bc5
Gegn hótuninni Dfl er engin
haldbær vörn til.
23. Dfl 15xd4 24. Df7f Kd8
25. Rxcl4 Dg2 26. I)f8f Kd7
Og svartur gafst upp um leið.
I'ramhaldið hefði getað orðið
27. Dd6f Ke8 28. Kc3 (hótar
biskupsskák á tvo vegu) 28. -
Bd7 29. Bh5f Kd8 30. Rf7f Kc8
31. Dxa6f Kc7 32. Bf3.
HVERNIG ÉG VARÐ
HEIMSMEISTARI
eftir M. Tal
— Munið áskriftarafsláttinn! —
SKÁKPRENT
Suðurlandsbraut 12 — Sí?ni 31975
SKÁK 73