Skák


Skák - 15.03.1981, Qupperneq 18

Skák - 15.03.1981, Qupperneq 18
Hinn 1. nóvember 1980 verð- ur áreiðanlega lengi í minnum hafður meðal íslenskra skák- manna, en þá tókst Islendingi í fyrsta sinn að leggja heimsmeist- ara í skák að velli. Þessi sigur Friðiiks Ólafsson- ar vakti að vonurn mikla athygli liér heima, enda með eindæm- um að okkar menn velgi heims- meisturum undir uggum þá er jjeir taka þátt í keppnum er- lendis, í hvaða grein sem er. Þau dagblaðanna sem Itest sinna þörfum skákunnenda brugðu við hart og tókst að út- vega skákina, yfir hálfan hnött- inn, strax daginn eftir að hún var tefld. Hún hefur því vafalaust kom- ið fyrir augu flestra lesenda Skákar áður, en eins og mál- tækið segir þá er góð víst sjald- an of oft kveðin og skal jafn- framt reynt að varpa nokkru nánara Ijósi á skákina hér. Þessi ágæti sigur Friðriks kom auðvitað mjög ánægjulega á ó- vart fyrir þá sem fylgjast með í skákheiminum, jrví síðustu tvö árin hefur hann vegna anna sinna sem forseti alþjóðaskák- sambandsins lítið getað teflt sjálfur. Alveg frá Jjví fyrst á ferli s'n- um, þá er Friðrik hóf þátttöku í al jjjóðlegum mótum, hefur hann hins vegar verið til alls vís og oft tekist að snúa á heims- fræga andstæðinga sína. Þó hef- ur honum aldrei fyrr en nú tek- ist að sigra handhafa heims- meistaratitilsins. Áður hafa að vi'su jreir Petrosjan, Tal og Fischer legið í valnum, en ekki á meðan Jreir voru heimsmeist- arar. Einstök útsjónarsemi Friðriks í tímahraki er eitt af aðalein- kennum hans sem skákmanns og 74 SKÁK hefur fært honum margan góð- an isigur. Af jressari skák hans við Kar- pov má sjá að jrrátt fyrir að æf- ingarleysi hafi háð honum á Clarin-mótinu Jíá er snerpa hans enn upp sitt besta. Skák nr. 4988. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Anatoly Karpov. Katalónsk byrjun. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 Þessi leikur gefst venjulega vel gegn katalónsku byrjuninni, Jrví ef hvítur þiggur boð svarts um að tefla llenoni og leikur 4. d5 exd5 5. cxd5 c!6 6. Bg2 er hann kominn út í fremur bit- laust afbrigði af þeirri byrjun. Karpov hefur næstum alltaf jrann hátt á að svara katalónskri byrjun með hinu rólega fram- haldi 3. - c!5 4. Bg2 Be7, en Jrar sem staða hans í mótinu var ekki upp á það besta Jregar skák- in var tefld grípur hann lil hvassari aðferða. 4. Rf3 cxd4 5. Rxd4 Dc7 Skákin liefur nú beinst yfir í afbrigði af enska leiknum þar sem hvítur fórnar olt peðinu á c4. Afbrigðið sem nú er mest í tísku, 5. - dS 6. Bg2 e5 og síðan 7. - d4 hefur aldrei fallið í kram- ið hjá heimsmeistaranum. 6. Dd.3 Þessi leikur veldur svörtum engum sérlegum erfiðleikum við að jafna taflið, en hins vegar er ákaflega erfitt fyrir hann að fá neitt meira. Eftir hið tvíeggjaða framhald 6. Rc3 er varhugavert að leika 6. - Dxc4?! strax vegna 7. e4 Db4 8. a3 Dbfi 9. Be3 með mun betri stöðu. (Ef t. d. 9. - Dxb2?, j)á 10. Ra4 og vinnur. Það er stór kostur við leik Frið- riks að liann er mjög óvenju- legur og Jrví harla ólíklegt að Karpov ltuni á fyrirlram und- irbúnum „glaðningi." 6. — a6 7. Bg2 Rc6 8. Rxc6 Slík uppskipti treysta venju- lega stöðu svarts, en að Jressu sinni varð ekki hjá þeini komist, Jdví svartur hótaði 8. - Re5. 8. — dxcö Karpov brýtur gegn þeirri reglu að drepa skuli að mið- borðinu, en vafalaust er þetta þó beinasta leiðin tif Jjess að jafna taflið. Eftir 8. - bxcfi 9. Rc3 Be7 (9. - d5 10. e4! er hvít- um í hag) 10. O—O O—O 11. b3 e5 12. Bb2 verður framrásin cl6—d5 aldrei að veruleika og svartur situr uppi með þrengra tafl. 9. 0—0 Be7 10. Db3 Það virðist í fljótu bragði skjóta skökku við að leika drottningunni í annað sinn svo snemma tafls, en J>ar sem svart- ur hrókur er hvort eð er vænt- anlegur á d-línuna varð hv'tur fyrr eða síðar að víkja henni undan. Að auki hyggst hvítur notfæra sér holuna á bfi, en það tekst Karpov að hindra. 10. — e5 11. Be3 Rd7 12. Rc3 Rc5 12, - O—O var öllu ónákvæm- ari leikur vegna 13. Ra4! og eft- ir 13. - b5 14. Rc3 er kom nn losarabragur á svörtu stöðuna. 13. Dc:2 Bg4!? Framhaldið skýrir ekki fylli- lega hvaða tilgangi Jressi leikur hefur átt að Jjjóna, en e. t. v. liefur svartur verið að gæla við hugmyndina Rc5-e6-d4. Lang- eðlilegasta framhaldið í stöð- unni var eindregið 13. - a5 og eftir t. d. 14. a3 O—O 15. b4 axb4 16. axb4 Hxal 17. Hxal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.