Skák - 15.03.1981, Síða 25
yfir og liótar að auki 35. Da8f
Kg7 36. Hb7. Umskiptin hafa
verið ó'trúlega snögg.
34. — Dd7?
Vatn á myllu hvíts, en uppá-
stungu Larsens, 34. - Kg7, má
svara með 35. Dc3 og hvítur
hefur töglin og hagldirnar. Peð
hans á a-l'nunni getur jafnvel
farið að skríða af stað ef betri
færi gefast ekki.
35. Da8f Kg7 36. Hfa? De6
Þar sem nú e ■ að duga eða
drepast fyrir svartan var hér
helst að faúast við 36. - Df5. Þá
er hvorki 37. Hxe7 Bxe4 né 37.
Rc3 Bxg2 hvítum hollt, en hins
vegar á hann í fórum sínum
hinn afar sterka leik 37. Da4!
Kollegi minn í ungverska skák-
falaðinu vill þá ljúka skákinni
þannig: 37. - Bxe4 38. Dxdl Dx-
f2 39. Dfl Dxfl 40. Bxfl Bxc5
41. Hb3 og hvítur hefur unnið
endatafl.
Eftir 37. Da4! á svartur þó
möguleikaríkari leið, 37. - Hcl,
en þá gerir 38. Rd6! út um tafl-
ið. Ef 38.-Hxa4, þá 39. Rxf5f
gxf5 40. Bxcl5 cxd5 41. J4xe5
með unnu endatafli, eða 38. -
Dxf2 39. EIxf7f! Bxf7 (Ef 39. -
Dxf7, þá 40. Dxc4) 40. Rxc4
Bcl5 41. e4! (Eiira vörnin) Bxe4
42. Re3 Dxe3 43. Dxe4 og vinn-
ur. Það hefði verið sérlega
skemmtilegt að sjá meistarana
rata síðastnefnda afbri'gðið í
timahrakinu.
37. — Bxe4?
Þessi leikur tapar manni, en
stöðu svarts verður hvort eð er
ekki bjargað úr þessu. Eftir 37.
- Bf8 þarf hvítur ekki að fara í
endataflið 38. Dxe6 Bxe6 39.
Rg5 Bc4 40. Bxc6 Bxc5 41. a4
(En ekki 41. Rxf7? Ba6 42. Hc7
Bb6 43. He7 Bc5) því hann get-
ur leikið hinum nákvæma leik
38. Dd7! og svörtum eru allar
bjargir bannaðar, því hvítur
hótar bæði 39. Rgö og 39. Rc3.
T. d. 38. - Bb3 39. Dc7 h6 40.
Rd6! eða 38. - Dxd7 39. Hxd7
Blr3 40. Rd6 o. s. frv.
38. Bxe4 Df6 39. Dxe7 Dxf2f
40. Bg2
Nú gat Friðrik hallað sér aft-
ur í stólnum og vslakað á eftir
frábært dagsverk. 4' mamörkun-
um er náð og hann á biskup
yfir. Svartur gafst upp.
Tveimur dögum áður sagði
Karpov í blaðaviðtali: ,,í fyrra
einvíginu við Kortsnoj eyðilagði
ég fimrn góðar stöður í tíma-
hraki andstæðingsins og stund-
um hér áður fyrr átti ég mjög
erfitt með að tefla vel er fall-
vísirinn hékk yfir andstæðing-
um mínum. En nú lield ég mig
hafa lært réttu aðferðina".
Það skyldi þó ekki vera að
heimsmeistarinn eigi enn sitt-
hvað ólært að Jressu leyti?
Skýringar eftir Margeir Pétursíon.
Til gamans má geta þess að
Larsen gat ekki orða bundist
eftir skákina þegar hann sá
skorblað Friðriks. Allir leikirn-
ir skrifaðir með fagurri og
skýrri rithönd þrátt fyrir tíma-
hrakið. — Sagði hann að þetta
tæki enginn af FIDE-forsetan-
um. — Hversu heiftarlegt sem
tímahrakið er skrifar Friðrik
alla leiki jafnharðan og algjör-
lega án asa.
Skák nr. 4989.
Hvítt: M. Najclorf.
Svart: J. Timman.
Vængtafl.
1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. g3 d5
4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rc6 6.
O—O e5 7. Rc3 Be6 8. d3 Be7
9. Bd2 0—0 10. a3 f6 11. Hcl
Dcl7 12. Rxd5 Bxd5 13. Bc3
Hfd8 14. Rd2 Bxg2 15. Kxg2
Dd5 16. e4 De6 17. Rc4 Hcl7
18. Dc2 B18 19. Re3 Had8 20.
LIccll b5 21. Rd5 Re7 22. Re3
Kh8 23. b3 f5 24. Ba5 Hc8 25.
exf5 Rxf5 26. Rxf5 Dxf5 27.
LId2 Hd5 28. Bc3 Hcd8 29.
Hel Hxd3 30. Hxd3 Dxd3?
31. Dxd3 Hxd3 32. Bxe5 Hxb3?
33. Bcl6 c4 34. He8 h6 35. Hxf8ý
Kh7 36. Ha8 LId3 37. Bb4 Hd7
38. Hb8 a6 39. Ha8 Hc7 40. Bc3
Hc6 41. Ha7 Kg6 42. g4 Kg5
43. Kg3 1—0
SKÁK 77