Skák


Skák - 15.03.1981, Síða 29

Skák - 15.03.1981, Síða 29
fyrir skáksvínin að kvöldi. -- í setustofunni á nóttunni: Fingra- æfingar á taflborði með tilheyr- andi látum. Fugiakóngullóin i horninu lifði góðu lífi, þar til þolinmæðin var á þrotum. — I byrjun mótsins vann ég allar skákirnar og því kom ekki til greina að skipta unr herbergi. Skákmenn eru hjátrúarfullir. — Þá fór svefnleysið að hafa sín áhrif. Undir lok mótsins varð mér síðan litið inn í herbergi Hollendinganna, sem var fjór- um sinnum stærra, meira að segja með sturtu, útvarpi og hringlaga borði, hentugu til skákrannsókna. Þá var of seint í rassinn gripið. Amen. Staða efstu manna varð jjessi: 1. Kasparov (Sovétríkin) lOþá v., 2. Short (England) 9 v., 3.— 5. Morovic (Chile), Negulescu (Rúmenía) og Bischoff (Vestrir- Þýskaland) 8V2 v„ 6.—14. Ake- son (Svíjajóð), Tempone (Argen- tína), Danailov (Búlgaría), Kar- olyi (Ungverjaland), Hjorth (Ástralía), Zúger (Sviss), Hansen (Danmörk), Jón L. Árnason (ís- land) og Barua (Indland) 8 v., 15.—16. Gerbert (V-Þýskaland) og Válkesalmi (Finnland) 7'/2 v. o. s. frv. Skák nr. 4990. 1. umferð. Hvítt: Kasparov (Sovétr.). Svart: Cuypers (Holland). Benoni-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f4 Kasparov gerir mikið af því að velja skörpustu afbrigðin. 7. - lig7 8. Bb5f Rfd7 9. a4 Algengara er 9. Bd3. 9. _ O O 10. Rf3 a6 11. Be2 Rf6 12. 0—0 Dc7? Nú hallar snögglega undan fæti. Betra er 12. - Bg4. 13. e5! Re8 14. e6! fxe6 15. Bc4! Þetta heitir að hrifsa til sín frumkvæðið. Krafturinn í tafl- mennsku Kasparov í þessari skák er aðdáunarverður. 15. — De7 16. dxe6 Rc7 17. 15! Frábær leikur. Ef 17. - gxf'5, þá 18. Bf4 Hd8 19. Bg5 og vinn- ur. Eða 17. - Hxf5 18. Bg5! Bf6 19. g4! Hxg5 20. Rxg5 Bxg5 21. FI17 og vinnur. 17. Rc6 18. Bg5 Bf6 19. Re4 Bxg5 20. Rfxg5 gxf5 Taflmennska Short var fá- dæma. ósannfærandi. Einhvern veginn fékk hann [ró vinning- ana. Morovic náði stórmeistara- árangri á móti í ísrael um dag- inn og Negulescu er traustur skákmaður. Bischoff var hetja heimamanna. SEM GLEÐUR 21. Rxd6! Rd4 22. Dh5 Bxe6 Hvítur hótaði 23. Rdf7. 23. Hael Hf6 24. Rxf5! Rxf5 25. Rxe6 Rxe6 26. Hxe6 Hxe6 27. Dxf5 He8 28. Hel Svartur gafst upjr. — Glæsileg skák. # Kasparov Jón L. Árnason Biðstaðan í skák minni við Kasparov úr 5. umferð. Biðleik- ur hvíts var 44. Rxf4 og næstu leikir voru þvingaðir: 44. — Kb3 45. Bxe4 Kxb2 46. Bc6! Kxc3 Þessi staða var eitthvað mis- skilin í íslensku herbúðunum. Hvítur yrði manna ánægðastur tækist honum að fórna riddar- anum á síðasta peð svarts. Þá kæmi upp dauð jafnteflisstaða. En hann getur einnig fórnað biskupnum í peðið, sett síðan riddara sinn á gl, peðið á f3 og kónginn á g2. Síðan leikur hann kóngnum fram og aftur, eða riddaranum, og svartur kemst ekki í gegnum virkið. Jafnvel án peðsins er staðan jafntefli, en þá verður hvítur að tefla var- lega. Með riddara á g2 og kóng á f2 eða g3 heldur hann jafn- tefli. Svörtu biskuparnir og kóngurinn fá engu áorkað nema reka hvítu mennina yfir í annað horn, en jrar stilla þeir sér í varnarstöðu að nýju, t. d. ridd- ari á g-7 og kóngur á g6, eða f7. SKÁK 79

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.