Skák


Skák - 15.03.1981, Side 32

Skák - 15.03.1981, Side 32
Orkuútflutningur í formi áls Heildarútflutningar ÍSAL árið 1979 nam 72.857 tonnum af áli og er söluverðmætið um 37.500 milljónir króna. Verðmæti álútflutningsins var því um 13,5% af heildarútflutningi lands- manna og um 62% af verðmæti útfluttra iðnaðarvara. Greiðslur ÍSAL til innlendra aðila á árinu 1979 voru um 12,4 milljarðar króna eða um 274.000 krónur á hverja fimm manna íjölskyldu í landinu. Þegar álbræðsla hófst í Straumsvík árið 1969 voru ársafköst um 32.000 tonn. Nú, tíu árum síðar, eru afköstin komin í 74.000 tonn og er verið að stækka verksmiðjuna um 10.000 árstonn. Unnið er að því að koma upp í verksmiðjunni fullkomnustu mengunarvörnum, sem völ er á. Fastráðnir starfsmenn ÍSAL eru um 670 auk um 100 sumar- afleysingamanna. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ HF. STRAUMSVÍK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.