Skák - 15.03.1981, Page 35
Skák nr. 4992. | Skák nr. 4993.
10. umferð. ! ll.umferð.
Hvítt: Kasparov (Sovétríkin). !
Svart: Hjorth (Ástralía).
Drottningarbragð.
1. (14 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c5
4. cxd5 exd5 5. g3 Rc6 6. Bg2
Rf6 7. Rc3 Be7 8. O—O 0—0
9. Bg5 c4 10. Re5 Be6 11. 14
Rxe5 12. fxe5!
Nýjungin á reiðum höndum!
12. Re4
12. -Rg4 er betri möguleiki,
en eftir 13. Bxe7 Dxe7 14. Dd2
hefur hvítur rýmra tafl.
13. Bxe7 Rxc3 14. bxc3 Dxe7
15. e4 Dd7 16. a4 Hfd8 17. Dh5
Hac8 18. Hf4 Hc7 19. Hafl
Dxa4?
Sennilega hefur þessi skipta-
munsfórn átt að verða til þess
að létta á stöðunni . . .
HVítt: Danailov (Búlgaría).
Svart: Kasparov (Sovétríkin).
Kóngsindvérsk vörn.
1. c4 g6 2. R13 Bg7 3. Rc3 d6
4. (14 Rf6 5. e4 0—0 6. Be2 e5
7. dxe5
Jæja góurinn! Svo þú ert á
höttunum eftir jafntefli . . .
7. — dxe5 8. Dxd8 Hxd8 9.
Bg5 Rbd7!? 10. Rd5?!
9. leikur svarts var nóg til að
slá hvítan út af jafnteflislaginu.
Textaleikurinn er tímatap, 10.
O—O—O er betra.
10. — c6 11. Re7f Kf8 12.
Rxc8 Hdxc8 13. 0-0- O?
Of seint! Nákvæmara er 13.
Rd2.
13. _ Rc5 14. Bxf6 Bxf6 15.
Bd3 a5 16. Hhel
20. exd5 Hxd5 21. Bxd5 Bxd5
22. e6! Bxe6 23. d5 Db5 24.
Hh4 Dc5f 25. Hf2 Bxd5 26.
Hcl4 Hd7 27. Hf5
Svartur gafst upp. Leppunin
er sterkt vopn í höndum Kas-
parov.
/ lianliinn er liakhjarl
(•búnað/vrbankínn
16. _ He8!
Upphafið að snjallri áætlun.
E-peðið er valclað svo biskupinn
kemst í ákjósanlegri vígstöðu.
Úrræðaleysi hvíts í framhaldinu
er algjört. Svartur lierðir tökin
jafnt og þétt.
17. Bfl Bd8 18. g3 a4 19. Kc2
Ba5 20. He3 Had8! 21. Hxcl8
Hxd8 22. Bh3 f6 23. He2 Ke7
24. Bg2 Rcl3! 25. a3 Rc5 26. h4
h5 27. He3 g5! 8. hxg5 fxg5 29.
He2 Rb3 30.Kbl Kf6! 31.Gefið.
Að lokum er lrér lítil glenna
úr síðustu umferð:
Stigar (Noregur)
Jón L. Árnason
í síðustu leikjum hefur hv'tur
leitað að hentugu tækifæri til
þess að opna taflið drottningar-
megin, en eftir síðasta leik svarts
46. - H8b7? opnaðist óvæntur
möguleiki:
47. c5! Ke8 48. Hcgl Hb8 49.
Ba6! Kf7 50. Hg5!
Svartur getur engum manni
leikið og er í algjörri leikþröng.
Ef 50. - Kf8, þá 51. Hxg6!
50. — Kg7 51. Hxh5 Hxb3f
Örvænting.
52. axb3 a2 53. Hhg5 Ha8
54. Hal Hxa6 55. Hg2
Svartur gafst u]jij.
Berið ekki á yður mikla
peninga áferðalögum.
Það er óvarlegt.
Kaupið ferðatékka
Útvegsbankans.
Þeir eru öruggur
gjaldmiðill hvarvetna!
ÍJTVKÍÍSBA.NKI
ÍSI^VÍNUS
SKÁK 81