Skák


Skák - 15.03.1981, Page 36

Skák - 15.03.1981, Page 36
Helgi Ólafsson: Æfingamót Skáksambandsins Skáksamband íslands gekkst ÓLYMPÍUFLOKKUR KARLA fyrir skemmtilegri nýbreytni á 1 2 3 4 5 6 V. Röð liðnu liausti. — Þar var um að 1 Friðrik Ólafsson X V2 % 1 y2 1 SV2 1. ræða æfingamót fyrir karla- og 2 Helgi Ólafsson y2 x 1 y2 y2 % 3 2. kvennalið íslandis, sem halda 3 Ingi R. Jóhannsson % 0 X 0 % % IV2 6. skyldi til Möltu á Olympíumót- 4 Guðmundur Sigurjónsson 0 y2 i x y2 y2 2% 4. ið í -skák. Auk þess fékk stjórn 5 Jóhann Hjartarson % V2 V2 y2 x y2 2% 3. S. í. fjórar kempur, sem hér fyrr 6 Margeir Pétursson 0 % y2 y2 y2 x 2 5. á árum stóðu í fararbroddi ís- lenskra skákmanna. Þar voru á ÓLYMPÍUFLOKKUR KVENNA ferðinni þeir Baldur Möller, í 2 3 4 5 6 V. Röð Ásmundur Ásgeirsson, Þráinn 1 Sigurlaug- R. Friðþjófsd. X 0 0 1 0 y2 iy2 5. Sigurðsson og Sturla Pétursson. 2 Ólöf Þráinsdóttir í X 1 % y2 0 3 3. Baldur og Ásmundur hafa lítið 3 Birna Norðdahl í 0 X 000 1 6. sést að tafli hin síðari ár, en á 4 Svana Samúelsdóttir .... 0 y2 1 x 0 y2 2 4. hinn bóginn hafa þeir Þráinn 5 Guðlaug' Þorsteinsdóttir . . í y2 1 1 x y2 4 1. og Sturla verið ansi iðnir við 6 Áslaug' Kristinsdóttir .... y2 1 1 y2 y2 x SV2 2. kolann. Það hefði verið gaman að sjá fleiri kunna meistara að HEIt)URSFLOKKUR tafli í þessum flokki, ]jví mönn- 1 2 3 4 V. Röð um kom almennt saman um að 1 Þráinn Sigurðsson X y2 y2 1 2 1.—2. fjormenningarnir hefðu litlu 2 Sturla Pétursson y2 x 0 y2 1 3.-4. gleymt. 3 Baldur Möller y2 1 x y2 2 1,—2. Svo vikið sé að þeim flokki 4 Ásmundur Ásgeirsson . . . . 0 y2 V2 X 1 3.-4. sem ætla mætti að sjónir manna beindust helst að, þá var Frið- Guðmundi og tefldi af mi klu nijög gleðilegt hversu greini- rik Ólafsson hinn öruggi sigur- öryggi. Margeir varð fimmti Og legri framför íslenskar skákkon- vegari. Hann hóf mótið með þv! Ingi R. rak lestina. Tafl- ur eru um þessar mundir. að sigra Margeir Pétursosn á mennska Inga virdst einkennast 1 öldungaflokknum fóru þátt- snaggaralegan liátt og bætti öðr- af æfingaleysi. Hann byggði upp takendur sér fremur rólega eins um vinningi í safnið þegar hann vinningsstöðu gegn Guðmu ndi og öldunga er siður. Þeir Bakl- lagði Guðmund Sigurjónsson að Sigurjónssyni, sem fór fyrir bí ur og Þráinn báru ■sigur úr být- velli. Þeir voru þá báðir með 2 algjörlega að ástæðulausu og um, hlutu 2 v. hvor. Vær ósk- vinninga og deildu efsta sætinu. missti auk þess af skemmtilegri andi að þessir menn sæjust oft- — Við tap Guðmundar komst vinningsleið gegn Helga, að vísu ar að tafli. Helgi Ólafsson í 2. sætið og hélt í miklu t'mahraki. því með því að gera jafntefli við í kvennaflokknum sýndi Guð- Guðmund í síðustu umferð. Á laug Þorsteinsdóttir og sannaði. meðan gerði Friðrik stutt jafn- að hún er sterkust af stöll n m ASKRIFT AÐ SKAIv tefli við Jóhann Hjartarson. sínum. Hlaut hún 4 vinninga BORGAR SIG Jóhann varð í 3.—4. sæti með af 5 mögulegum. Annars er það Askriftarsíminn er 31975 82 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.