Skák


Skák - 15.03.1981, Page 39

Skák - 15.03.1981, Page 39
Ásmundur Asgeirsson er í pann veginn að leika og Baldur Möller virðist ánœgður með ákvörðun andstceðings sins. Betra var sennilega 14. - Hf- (18. Nú nær hvítur betra enda- tafli. 15. Rg5! Df5 16. Dxf5 Rxf5 17. Rxf3 Bb6 18. (15 Ra5 19. Bf4 Rb3 20. Habl Had8 27. Bfl! C3g nú tapar svartur peði, þar eð 21. - Ra5 er svarað með 22. (16! o. s. frv. 21. Rd6 22. Bxd6 Hxd6 23. Bxc4 Rc5 24. Hel Annar möguleiki var 24. Rd4, t. d. 24. - Re4 25. Kg2 o. s. frv. 24. — f5 í mikilli tímaþröng finnur Ingi besta mótspilsmöguleikann. 25. He7 Re4 26. Hxb7 14 27. Kg2?P Hrikalegur afleikur, en hvlt- um sást yfir hótunina - Hxf3 eftir - fxg3. Með því að leika 27. g4! er hvíta staðan auðunnin. SKÁK 83 Fremst á myndinni sjást þeir Margeir Pétursson og Jóhann Hjartarson, þá Helgi Ólafsson og Ingi R. Jóhannsson. Lengst lil hœgri eru þeir Ásmundur Asgeirsson og JLildur Möller. Þráinn Sigurðsson rceðir við Guðm. Sigurjónsson. Skák nr. 4994. Hvitt: Helgi Ólafsson. Svart: Ingi R. Jóhannsson. T arrasch-vörn. I. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c5 4. cxd5 exd5 5. Rf3 Rc6 6. g3 c4!P Sænska afbrigðið svokallaða. Meistarar Svía, þeir Stoltz, Lun- din og Stáhlberg beittu því með góðum árangri hér fyrr á árum. 7. Bg2 Bb4 8. O O Rge7 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Bg4 Aðrir möguleikar eru 10. - Bf5 og 10. - O—O. II. a3 Ba5 12. Da4 Nærtækur leikur og eðlilegur, en skarpara er 12. Rc5. 12. — O—O 13. Hdl?! Fífldirfskuleg tilraun til að halda í peðið. Sjálfsagt var 13. Dxc4 Bxf3 11. Bxf3 Rxd4 15. Bg2 með möguleikum á báða bóga. 13. — Dd5! Þessi að því er virðist glanna- legi drottningarleikur kom hvít- um í opna skjöldu, því ekki er svo hægur leikur að forða ridd- aranum á e4 svo gott sé, t. d. 14. Reg5 h6! eða 14. h3 b5! 15. Dc2 Bxf3 16. Bxf3 Rxd4 o. s. frv. Eftir langa umhugsun datt hvítur niður á skemmtilega lausn. 14. Dc2! Bxf3? VIÐ SKÁKBORÐIÐ í ALDARFJÓRÐUNG eftir Friðrik Ólafsson — Munið áskriftarafsláttinn! — SKÁKPRENT Suðurlandsbraut 12 - Simi 31975

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.