Skák


Skák - 15.03.1981, Blaðsíða 47

Skák - 15.03.1981, Blaðsíða 47
Ólöf og Escondrillas—Sigurlaug. eu faan að lokum vörn sem dugði til að halda jafntefli. -— Birna var enn við sama liey- garðshornið og gerði 3. jafntefl- ið úr jafnmörgum skákum. 9. umferð. ísland 11/2 — Wales IV2 Áslaug—Garwell ...... 0:1 Ólöf—Evans........... 1:0 Birna—James.......... l/> '■ V% Hér mættust sömu sveitir og tefldu saman í D-riðli á Olym- píumótinu í Argentíu 1978. - Wales vann þá riðilinn en ís- land lenti i 2. sæti og réðu þar mestu innbyrðis úrslit, sem urðu 2:1, Wales í hag. A I. borði var skákin lengi ] vel í jafnvægi, en eftir afleik Áslaugar hrundi staðan. Þó átti j hún örlitla jafnteflisvon í bið- skákinni, en andstæðingurinn fann besta framhaldið og gaf hvergi eftir. — Ólöf tefldi nú \ ið Evans, sem hafði borið sig- urorð af Guðlaugu Þorsteins- dóttur fyrir tveimur árum. Skák- in var mjög flókin og lentu keppendur í geysilegu tíma- hraki, en Ólöf var með gjör- unna stöðu er skákin fór í bið. Birna var lengst af peði undir, en þegar út í endatafl var kom- ið, með mislitum biskupum, festi hún stöðuna þannig að andstæðingurinn gat ekki not- fært sér umframpeðið og ljórða jafntefli Birnu varð staðreynd. Það er annars undarlegt að Birna skuli, eftir þessa umferð, vera jafnteflisdrottning sveitar- innar, því henni er í raun illa við jafntefli og teflir yfirleitt til síðasta peðs. 10.umferð. Island I - Brasilía 2 Áslaug—Carvalho ...... Vi'-Vz Ólöf—Chaves........... 0:1 Sigurlaug—Cardoso .... Vz■ V2 Úrslitin úr þessari umferð hefðu luigsanlega getað farið á annan veg og þá okkur lil bóta. Sérstakt atvik átti sér stað í skák Áslaugur og brasilíska meistar- ans. Áslaug, sem liafði hvítt, hafði snemma tapað skiptamun, en var þó að sækja á kóngsvæng þar sem kóngsstaða svarts var orðin ótrygg. Hún einblíndi í það bornið og sá ekki lrvar svarta drottningin stóð óvölduð á sömu skálínu og sú hvíta. Eft- ir nokkra umhugsun tekur Ás- laug upp riddara, sem stóð á milli svarts hróks og svörtu drottningarinnar, og skákar á h6. Brasilísku stúlkunni, sent hingað til hafði setið róleg og svipbrigðalaus meðan Áslaug hugsaði, varð svo mikið um að luin bauð jafntefli strax í næsta leik, sem var þegið. Áslaug nag- aði sig ekkert í handarbökin eft- ir þessi úrslit „fínt að ná jafn- tefli skiptamun undir!“ — Ólöf tekk ágæta stöðu í byrjun, en sökum fljótfærni tapaði lrún skiptamun og fékk aldrei tæki- færi til að bæta fyrir þau mis- tök. — Sigurlaug tefldi að þessu sinni við alþjóðlegan titilhafa og hafði ólánsstöðu allt fram í endatafl. 11. umferð. fsland 2 — Mexíkó 1 Áslaug—Camps .......... Vk'Vz Ólöf—Salazar........... 1:0 Sigurlaug—Escondrillas Vt'-Ví Áslaug beitti Marshall-árás- inni, en sú mexíkanska sneri sig út úr öllum vandræðum með Jjví að skipta upp á öllu tiltæku liði og var jafntefli samið í 35. leik. — Ólöf gekk greiðfæra ein- stefnugötu að Jressu sinni. — Um skákina á 3. borði má segja að hún hafi verið jafntefli frá upphafi til enda. Gerist áskrifendur að Skák! SKÁK 87 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.