Skák - 15.03.1981, Page 48
12. umferð.
ísland IV2 — Austurríki IV2
Áslaug—Hennings ...... 1:0
Ólöf—Hausner ......... Ví'-Vi
Sigurlaug—Kattinger .... 0:1
Að'þessu sinni var Rh6| vinn-
ingsleikurinn í skák Áslaugar!
Andstæðingur hennar mátti gef-
ast upp strax vegna óverjandi
máts. ___ Ólöf hafði ívið betri
stöðu mestallan tímann, en tókst
ekki að notfæra sér það til sig-
urs. — Sigurlaug tapaði örugg-
lega gegn einum af elstu kepp-
endum mótsins, I. Kattinger,
sem mun vera á áttræðisaldri!
13. umferð.
ísland V2 — Italía 2Vi
Áslaug—Peraici ....... Vz-Ví
Olöf—-Merciai .......... 0:1
Birna—Deghenghi ........ 0:1
Áslaug beitti Marshall-árás-
inni, en sú ítalska brást lipur-
lega við og náði Áslaug engum
yfirburðum, heldur var enn peði
undir er skákin lór í bið í fyrra
skiptið. Hún var rækilega rann-
sökuð og reyndist vera jafntefli
þegar aftur var tekið til við tafl-
ið. — Ólöf og Birna voru heill-
um horfnar og misstigu sig fljót-
lega.
14. umferð.
ísland 3___Puerto Rico 0
Áslaug—Rodrigues....... 1:0
Ólöf—Irizorry .......... 1:0
Birna—Martorell ........ 1:0
Sannkallaður óskaendir. —
Fljótlega var sýnt að hverju
stefndi. Birna mátti þó hafa
fyrir því að elta kóng andstæð-
ingsins með drottningu sinni
nokkra hringi á taflborðinu í
88 SKÁK
Keppnin á Olympiuskákmótinu var bœði löng og lýjandi og pvi nauðsynlegt
að s/appa af á milli. Hér sjáum við fóhann, Sigurlaugu og Margeir hvilast.
endatafli (nokkur peð tórðu
ennþá) og hafði hún óskaplega
gaman af því . . . eftir á, því hún
var búin að afþakka jafntefli
allt að þrisvar sinnum!
Skák nr. 4996.
Hvítt: G. I. Maya (Kólumbía).
Svart: Sigurlaug R. Friðþjófsd.
Frönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5
4. exc!5 exd5 5. clxc5 Bxc5 6.
Rb3 Bb6 7. Rf3 Rc6 8. c3 Rf6
9. Bg5 Bxf2f 10. Kxf2 Re4f
11. Kel Rxg5 12. Bd3 O—O
13. Rxg-5 Dxg5 14. Dd2 He8f
15. Kcll Bg4f 16. Kc2 De5 17.
Hael Dd6 18. Dg5 Be6 19. Hh-
fl Hac8 20. Kbl I16 21. Dh4
Re5 22. Dg3 Rc4 23. Dh4 a5
24. Df2 Dc7 25. Rd4 Hf8 26.
De2 Hce8 27. Df2 Dd7 28. Bc2
b5 29. He2 Rd6 30. Hfel Re4
31. Df4 Bg4 32. Rf3 Rf6 33.
PIxe8 Hxe8 34. Hxe8f Dxe8
35. Rc5 Be6 36. Bd3 Db8 37. h3
Rd7 39. Gefið.
Skák nr. 4997.
Hvítt: Sigurlaug R. Friðþjófsd.
Svart: S. Schladetzsky (Sviss).
Nimzoindversk vörn.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3
Bb4 4. a3 Bxc3 5. 'bxc3 c5 6. d4
Re4 7. Dc2 Da5 8. Bb2 Rf6
9. Rd2 d6 10. e4 e5 11. d5 Rb-
c!7 12. Be2 O—O 13. O—O Rb6
14. f4 Bg4 15. Bd3 Da4 16. Dcl
exf4 17. Hxf4 Rbd7 18. 'h3 Bh'5
19. Bc2 Da5 20. Del Re5 21.
Dg3 Bg6 22. De3 Dd8 23. De2
Rh5 24. Hf2 Dg5 25. Rf3 Dg3
26. Rxe5 Dxe5 27. Hel Hae8
28. g4 Rg3 29. Df3 Rxe4 30.
Hfe2 Rg5 31. Dg2 Df6 32. Hx-
e8 Rf3f 33. Khl Rxel 34. Hxel
Bxc2 35. Dxc2 Df3f 36. Dg2
Dcl3 37. Dfl Dd2 38. He2 Dtl3
39. Hel Dc2 40. De2 Dg6
Svartur gafst upp.
HAGNÝT ENDATÖFL
eftir P. Keres
— Alunið áskriftarafsláttinn! —
SKÁKPRENT
Suðurlandsbraut 12 — Sími 31975