Skák - 01.06.1992, Síða 9
21. Rd2
Eftir þennan leik má sjá að þó
svartur hafi mun betri stöðu
hefur hann samt nokkur vanda-
mál. Það alvarlegasta er veikt
peð á f3 og annað á c7. Annað
vandamál er slæm staðsetning
biskupsins á d8 sem ásamt því að
eiga enga reiti sjálfur, lokar
hrókinn á a8 inni.
21. — Rxd4 22. Rxd4
22. — Hxf2!?
Sprengjan fellur! Lárus vill ekki
tapa peðinu á f3 bótalaust og
ákveður því að freista gæfunnar.
Hróksfórnin stenst örugglega
ekki gegn bestu taflmennsku en
það var alveg sjálfsagt að reyna
hana sökum þess hve tíma-
naumir keppendur voru orðnir.
23. Kxf2 Dxh2t 24. Ke3 c5
Nákvæmari leikur heldur en
24. - Dxg3 strax því c5 neyðir
hvítan til að drepa á f3 með d4-
riddaranum, og er það verra en
að drepa það með d2-ridd-
aranum.
25. R4xf3 Dxg3 26. Hgl Dd6
27. Dd3
Hvítur sækist eftir uppskiptum á
þungu mönnunum því það
myndi létta á stöðunni og þá
kæmu liðsyfirburðir hans í ljós.
Peðið á b7 má að sjálfsögðu ekki
taka því það myndi opna svarta
hróknum leið inn i herbúðir hvíts
og þá þarf ekki að spyrja að
leikslokum.
27. — De6t 28. Kf2 Bf5
29. De3!?
Hvítur býður svarti upp á það að
vinna skiptamun með 29. - Rg4t
en svartur kýs að hafna því vegna
þess að við það skiptist upp á
drottningum. Líklegast hefði
verið best fyrir Lárus að taka
skiptamuninn og fara út í enda-
tafl með tvö peð upp í mann og
vera sjálfur með tvö frípeð og
biskupaparið. Svartur hefði haft
mjög góða jafnteflismöguleika í
þeirri stöðu.
29. — Dd6 30. De5 Dd3
31. Hael Ha6 32. He3 Dd7
33. Hg2 Hb6?
Svartur tapar tíma á þessum
hróksleik og betra hefði verið að
leika strax 33. - Hd6.
34. Kgl Hd6 35. Hee2 Kf8
36. Rh4 Bh3 37. Hgf2 Bc7
38. De3 Bg4
Ekki gekk að leika 38. - Dg4t
vegna 39. Kh2 Dxh4 40. De8t
mát.
39. Bf3 Bxf3 40. Dxf3 Hd4
41. Rg2 Dd6 42. Rfl
Hér fór skákin í bið og er hún að
sjálfsögðu unnin á hvítt. Besti
biðleikurinn hefði verið 42. Dh5!
sem hótar bæði máti á e8 og að
drepa peð á h7. En eftir biðleik-
inn gafst Lárus upp án þess að
tefla frekar. Framhaldið hefði
geta orðið 42. - Hdl 43. Dh5 g6
44. Dxh7 og hvítur vinnur.
Skýringar eftir Sigurð Daða Sigfússon
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 — Sími 31975
Skák nr. 6905
Hvítt: Lárus Jóhannesson
Svart: Sævar Bjarnason
Spánskur leikur
I. e4 e5 2. Rf3 Rc6
3. Bb5 Bb4
Þessi leikur kemur spánskt fyrir
sjónir og ég hef aldrei skilið til
fullnustu hugmyndina á bak við
hann. Guðmundur Ágústsson
skákmeistari lék honum gjarnan
og Svíinn Jonny Hector hefur
beitt þessum leik með góðum
árangri. Upp koma mjög flóknar
og taktískar stöður (sem er ekki
mín sterkasta hlið...) og umfram
allt ekki mjög rannsakaðar
stöður, alla vega ekki nýlega. Þó
ég botni lítið i byrjuninni þá hef
ég séð Hector oftsinnis vinna
góða sigra og ég ákvað að athuga
hvað Lárus hefði til málanna að
leggja. Skákin var tefld í næst-
síðustu umferð og Lárus bjóst
örugglega ekki við neinum fífla-
skap af minni hálfu. En á bak
við málaða ásjónu trúðsins
leyndist fúlasta alvara...
4. c3 Ba5 5. 0—0
Annar möguleiki er 5. Ra3
5. — Rge7 6. d4 exd4
7. cxd4 d5! 8. exd5?!
Sennilega er 8. e5 betri kostur.
8. — Dxd5 9. Da4?!
Lárus hélt sig minnast að þessi
leikur væri góður, en það er ekki
rétt. 9. Rc3 Bxc3 10. Bxc6t Dxc6
II. bxc3 Dxc3 12. Bg5 Rd5! gefur
færi fyrir peðið. Þessa stöðu
mundi ég ekki vilja tefla á móti
Leifi Jósteinssyni og Sigurði
Daníelssyni, en þeir vilja helst
vera liði undir með óljósar
bætur.
9. — 0—0 10. Bg5 a6
11. Bc4
11. Bd3 b5!
SKÁK 133