Skák


Skák - 01.06.1992, Qupperneq 16

Skák - 01.06.1992, Qupperneq 16
Haraldur Ingólfsson / Þorgeir Einarsson: BRÉFSKÁKÞING ÍSLANDS MEISTARAFLOKKUR / ALMENNUR FLOKKUR Bréfskákþing Islands hefur verið haldið reglulega frá árinu 1974. Frá upphafi og allt fram til ársins 1988 var sá háttur hafður á að nýtt mót hófst í öllum flokkum í upphafi hvers árs. Þessu fyrirkomulagi var síðan breytt 1988 í þeim tilgangi að reyna að laða að fleiri skákmenn. Þá var tekin upp sú nýbreytni að fækka í riðlum og hefja nýtt mót jafnóðum og nægilega margir höfðu skráð sig til keppni. Hér er ætlunin að rifja upp gang mála í nokkrum fyrstu riðlunum í meistaraflokki og almennum flokki, sem tefldir voru sam- kvæmt þessu fyrirkomulagi. Á komandi mánuðum höldum við síðan áfram að segja frá úrslitum í þessum riðlum þar til öllum riðlum sem lokið er hafa verið gerð skil, en þá munum við birta lokaúrslit í riðlum jafnóðum og keppni lýkur. Til aðgreiningar milli flokka og móta, kallast meistaraflokkur BÍ-9M-(NR.) en almennur flokk- ur BÍ-7M-(NR.). Meistaraflokkur: í meistaraflokki er teflt í níu manna riðlum. Tveimur riðlum er þegar lokið, en keppni í þrem- ur riðlum stendur nú yfir. SKÁKPRENT DUGGUVOGI 23 • REYKJAVÍK BÍ-9M-1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1. Birgir Karlsson, Garðabæ X 1 1 1 1 1 >/2 1 1 7/2 2. Gísli Hjaltason, Svíþjóð 0 X 1 '/2 1 1 1 1 /2 6 3. Sigurður Ö. Hannesson, Höfn 0 0 X 1 1 0 1 1 1 5 4. Bragi Gíslason, Reykjavík 0 ‘/2 0 X 1 1 /2 1 1 5 5. Kristján J. Jónsson, Osló 0 0 0 0 X 1 1 1 1 4 6. Sigurður H. Jónsson, Reykjavík 0 0 I 0 0 X 1 0 1 3 7. Guðm. Guðlaugsson, Vestm.eyjar '/2 0 0 >/2 0 0 X 1 /2 2/2 8. Ármann Olgeirsson, Vatnsleysu 0 0 0 0 0 1 0 X 1 2 9. Finnur Ingólfsson, Borgarnesi 0 ‘/2 0 0 0 0 /2 0 X 1 Skákstjóri: Þórketill Sigurðsson, Höfn BI-9M-2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1. Ægir P. Friðbertsson, Súðavík X /2 1 /2 1 1 1 1 1 7 2. Magnús Gunnarsson, Selfossi /2 X /2 /2 1 1 1 1 1 6/2 3. Gunnar Hannesson, Reykjavík 0 /2 X 1 /2 1 1 1 1 6 4. Arinbjörn Gunnarsson, Garðabæ /2 /2 0 X 1 I 1 1 1 6 5. Sigurjón Þorkelsson, Vestm.eyjar 0 0 /2 0 X 1 1 1 1 4/2 6. Sigurður Ö. Hannesson, Höfn 0 0 0 0 0 X 1 1 1 3 7. Steingr. Steinþórsson, Hvammst. 0 0 0 0 0 0 X 1 1 2 8. Friðrik Guðlaugsson, Hafnarfirði 0 0 0 0 0 0 0 X 0 0 9. Rúnar Búason, Dalvík 0 0 0 0 0 0 0 0 X 0 Skákstjóri: Baldur Fjölnisson, Siglufirði Aimennur flokkur: I almenna flokknum er ellefu riðlum lokið en keppni stendur yfir í sex riðlum til viðbótar. Helsta vandamálið sem steðjar að almenna flokknum er hversu margir hætta þar keppni. Sem dæmi má nefna BÍ-7M-4 þar sem fimm keppendur hættu, þannig að í raun var aðeins ein skák tefld til loka. Við þessu er kannski ekki mikið að gera, en þetta gerir skákstjórum oft erfitt fyrir og er auðvitað leiðinlegt fyrir þá sem halda áfram keppni. Þeir sem hafa fylgst með þessum skrifum okkar og hafa áhuga á að reyna þetta form skákarinnar eru hvattir til að íhuga málið vel áður en skrefið er stigið. Auðvit- að bjóðum við alla velkomna til leiks en það þjónar litlum til- gangi að skrá sig til keppni og hætta síðan eftir skamma hríð, jafnvel án þess að láta andstæð- inga eða skákstjóra vita. BARÁTTA Á BORÐINU I—II Eftir D. Bronstein Munið áskrifendaafsláttinn! SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Sími 31975 140 SKÁK

x

Skák

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.