Skák - 01.06.1992, Qupperneq 25
Sveitakeppni grunnskóla
í Reykjavík 1991
Keppnin var haldin í félags-
heimili T.R. dagana 19.—21.
apríl. Keppnisfyrirkomulag var
með sama sniði og mörg undan-
farin ár. Tefldar voru níu um-
ferðir eftir Monrad-kerfi,
umhugsunartimi var 30 mín. á
skák fyrir hvern keppanda. Hver
sveit var skipuð fjórum nem-
endum auk varamanna. Þátt-
tökusveitir voru alls 22. Móðið
var eins og áður haldið sameigin-
lega af Taflfélagi Reykjavíkur og
Iþrótta-og tómstundaráði
Reykjavíkur.
Úrslit urðu þessi:
1. Hólabrekkuskóli a-sveit 32/2
2. Æfingaskóli K.H.Í. a-sveit 31
3. Breiðholtsskóli 28/2
4. Árbæjarskóli a-sveit 20
5. Hlíðaskóli 18/2
6. Æfingaskóli K.H.Í. b-sveit 18/2
7. Hólabrekkuskóli b-sveit 18/2
8. Ártúnsskóli 17/2
9. Ölduselsskóli 17/2
10. Álftamýrarskóli a-sveit 17/2
11. Árbæjarskóli b-sveit 17
12. Laugarnesskóli 17
13. Vesturbæjarskóli 17
14. Seljaskóli 16/2
15. Foldaskóli 16/2
16. Langholtsskóli a-sveit 16/2
17. Fossvogsskóli 16/2
18. Álftamýrarskóli b-sveit 16
19. Hagaskóli a-sveit 15/2
20. Hagaskóli b-sveit 13/2
21. Breiðholtsskóli b-sveit 12
22. Langholtsskóli b-sveit 1 (af 36)
Reykjavíkurmeistarar Hóla-
brekkuskóla voru:
1. Magnús Örn Úlfarsson 8 v. af 9
2. Flóki Ingvarsson 8/2 v. af 9
3. Hannes F. Hrólfsson 8/2 v. af 9
4. Karl Jensson 5 v. af 6
vm. Styrmir Sævarsson 2/2 v. af 3
Áskrift að Skák borgar sig
Skólaskákmót
Reykjavíkur 1991
Mótið fór fram að Faxafeni 12 á
vegum Taflfélags Reykjavíkur
dagana 15., 16. og 17. april.
Keppnisfyrirkomulagið í kjör-
dæmisúrslitum í Reykjavík 1991
var þannig að í eldri flokki voru
tefldar sjö umferðir eftir
Monrad-kerfi, umhugsunartími
var 30 mín. á skák fyrir hvern
keppanda.
Helgi Áss Grétarsson varð
„Skólaskákmeistari Reykjavíkur
1991“ í eldri flokki með 6/2 v. af
7 mögulegum.
Úrslit í eldri flokki urðu þessi:
1. Helgi Áss Grétarsson 6'h
Breiðholtsskóla
2. Magnús Örn Úlfarsson 5 /2
Hólabrekkuskóla
3. Kjartan Á. Maack 5
Æfingaskóla K.H.Í.
4. Ingvar Þ. Jóhannesson 4Zi
Langholtsskóla
5. ína B. Árnadóttir 4'Vi
Seljaskóia
6. Lárus Knútsson 4
Árbæjarskóla
7. Hannes F. Hrólfsson 4
Hóiabrekkuskóla
8. Páll A. Þórarinsson 4
Æfingaskóia K.H.Í
9. Óðinn Gunnarsson 3 /2
Foldaskóla
10. Snævar Sigurðsson 3
Breiðholtsskóla
11. Jón E. Karlsson 2
Æfingaskóla K.H.Í.
12. Benedikt Hjálmarsson 2
Álftamýrarskóla
13. Flóki Ingvarsson l'/2
Hólabrekkuskóla
14. Magnús M. Ásgeirsson 1
Álftamýrarskóla
15. Styrmir Sævarsson 1
Hólabrekkuskóla
16. Júlíus Atlason 1
Árbæjarskóla
Jón Viktor Gunnarsson varð
„Skólaskákmeistari Reykjavíkur
1991“ í yngri flokki, hlaut 8 Vi v.
af 9 mögulegum.
Skólamót stúlkna 1991
— einstaklingskeppni
Mótið fór fram að Faxafeni 12,
sunnudaginn 10. febrúar. Mótið
fór fram á vegum T.R. og Skák-
sambandsins og var opið öllum
stúlkum í grunnskólum. Veitt
voru verðlaun fyrir þrjú efstu
sætin í hvorum flokki. Þátt-
takendur voru 23 og tefldu í
tveimur flokkum. Sigurvegari í
eldri flokknum var ína Björg
Árnadótti og í yngri flokknum
sigraði Margrét Hanna Braga-
dóttir með 7 v. af 7 mögulegum.
Skólaskákmót stúlkna 1991
— sveitakeppni
Keppnin fór fram að Faxafeni 12
sunnudaginn 28. apríl. Mótið fór
fram á vegum T.R. og Skáksam-
bandsins eins og einstaklings-
keppni stúlkna. Aðeins mættu
sex sveitir til leiks og er það
helmingsfækkun frá í fyrra þegar
12 sveitir mættu.
Efstu þrjár sveitirnar urðu
þessar:
1. sæti Seljaskóli
2. sæti Ártúnsskóli
3. sæti Grandaskóli
Sigursveit Seljaskóla skipuðu:
1. borð ína Björg Árnadóttir
2. borð Anna Björg Þorgrímsdóttir
3. borð Kristín Gísladóttir
4. borð Sigríður Elka Sigurðardóttir
Boðsmót T.R. 1991
Mótið fór fram á tímabilinu
12.—28. júní. Þátttakendur voru
30. Fyrirkomulag var með
svipuðu sniði og áður. Tefldar
voru sjö umferðir eftir Monrad-
kerfi. Umhugsunartími var \/i
klst. á fyrstu 36 leikina, en síðan
Vi klst. til viðbótar til að ljúka
skákinni.
Úrslit urðu þessi:
1. Björn Freyr Björnsson 7
2. Snorri Kristjánsson 5/2
SKÁK 149