SÁÁ blaðið - apr 1984, Síða 15

SÁÁ blaðið - apr 1984, Síða 15
15 Sérhæfð tölvuþjónusta Verzlunarbankans: HAGKVÆM IAUSN FYRIR HÚSFÉIÖG Verzlunarbankinn býður tölvuþjónustu við húsfélög sem gerir allan rekstur auðveldari og öruggari, einkum hjá stórum húsfélögum. Þessi þjónusta kostar lítið meira en andvirði c-gíróseðils, á hverja íbúð. Helstu þjónustuþættir eru þessir: 1. 2. 3. Bankinn annast mánaðarlega tölvuútskrift á gíróseðli á hvern greiðanda húsgjalds. A gíróseðlinum eru þau gjöld sundurliðuð sem greiða þarf til húsfélagsins. Þau gjöld sem húsfélagið þarf að greiða, færir bankinn af viðskiptareikningi og sendir til viðkomandi á umsömdum tíma. - Bankinn útvegar greiðsluyfirlit sem sýnir stöðu hvers húsráðanda gagnvart húsfélaginu, hvenær sem þess er óskað. Auk þess liggur fyrir í lok hvers mánaðar yfirlit sem sýnir sundurliðaðar hreyfingar, er mynda grunn rekstrarbókhalds og í árslok heildarhreyfingar ársins. 4. Tölvan getur breytt upphæð húsgjalda í samræmi við vísitölu og reiknað dráttarvexti, sé þess óskað. 5. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og pósthúsum. Leitið nánari upplýsinga í aðalbanka eða útibúum okkar, hringið eða komið. VŒZIUNRRBRNKINN Bankastræti 5 Grensásvegi 13 Umferöarmiöstoömni Vatnsnesvegi 13. Keflavik Husi verslunarinnar. Arnarbakka 2 Laugavegi 172 v/Hringbraut Þverholti, Mosfellssveit nýja miöbænum Nú hefur útliti og innréttingum verið breytt svo um munar: mælaborð, stýri, stólar, aftursæti, grill, húdd, stillanlegir speglar innanfrá, stuðarar o.fl. o.fl., en sífellt er unnið að endurbótum er lúta að öryggi og endingu bílsins. 6 ára ryðvarnarábyrgð. Verð við birtingu auglýsingar kr. Lán 6 mán. 213.600,- 107.000,- Sífelld þjónusta Þér greiðió 106.600,- Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. SUÐURLANDSBRAUT 14, SÍMI 38600 Söludeild sími 312 36 Verðlisti Lada 1300 . . . 163.500, Lada 1300 SAFÍR . . . 183.000, Lada 1200 station . . . 175.500, Lada 1500 station . . . 196.500. Lada 1600 . . . 198.500, Lada SP0RT . . . 299.000,- IJ 2715 sendibíll . . . 109.500,- UAZ 452 frambyggður . . . . . . 298.100. UAZ 452 m/s kvöð . . . 234.100,- sem sterkir, öruggir, gangvissir, ódýrir Hnnkaupi, með lítið viðhald og ódýra varahluti Tökum vel með farna LADA bíla upp í nýja.

x

SÁÁ blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÁÁ blaðið
https://timarit.is/publication/2069

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.