Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 7
Nú fer senn að líða að kosningum, en þá verða kosnir nýir stjórnendur í fólags-
lífi skólans. Félagslíf Verzlunarskóla Islands hefur löngum verið talið það fjöl-
skrúðugasta f hinum æðri skólum landsins. Margur hefur getað verið stoltur af
því. Nú í seinni tíð hefur farið að brydda á þvf, að fólagslífið só á leiðinni niður
í öldudal. Þetta verður að stemma stigu fyrir strax. Okkur ber að skipa fólags-
lífinu f þann sess, að það verði öðrum skolum leiðandi ljós.
M. F. V.f. hefur haldið málfundi á fjögurra vikna fresti síðasta kjörtímabil. Hafa
þeir verið misjafnlega vel sóttir. Er það orðið áberandi, hve fáum góðum ræðu-
mönnum V.f. hefur yfir að ráða. Bfður bað verkefni næstu stjórnar að ráða á
þessu bót, með því að halda maiskunámskeið og vanda til þeirra, svo að flestir
hafi not af. Til að hafa yfirumsjón með þessum námskeiðum þyrfti að fá þaulæfðan
mælskumann til að beina nemendum inn á rótta braut í mælskulistinni. Virðist
þetta hafa farið forgörðum s.l. ár, og er það mikill skaði. Einnig er æskilegt
að ná betra sambandi við aðra skóla, svo að hægt só að halda oftar sameiginlega
málfundi skólanna.
Verkefni skemmtinefndar eru mörg. Má þar m. a. nefna Glaðheima og Dyngju og
skemmtikvöldin. Virðist, sem aðsóknin að þessu só bundin við fimmtudagskvöldin,
m m 7