Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 12

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 12
Kæru skólafélagar! Félagslff V. í. hefur stööugt verið á niöurleið nú sfðasta árið eins og þið eflaust vitið. Núverandi stjém hefur alls ekki verðskuldað það traust, sem henni var sýnt í síðustu kosningum. Málfimdirnir hafa verið og verða í framtíðinni undirstaða félagslífsins í skélanum. Koma þyrfti á mælskunámskeiðum, til þess að gefa, jafnt yngri sem eldri nem- endum (aðallega yngri) kost á að taka virkan þátt f umræðum. Þetta atriði hefur núverandi stjóm algjörlega látið fram hjá sér fara eins og flest það, sem hún lofaði að framkvæma í upphafi síðastliðins árs. Viljanum, málgagni N. F. V. f., þarf að gera ýmsar lagfæringar og koma í við- unandi horf, sem óþarfi er að rekja hér nánar. Starfsemi skemmtinefndar þyrfti að taka til gagngerðrar endurskoðunar, t. d. mætti fjölga skemmtikvöldum í tvö og gera gagngerar breytingar á plötukvöldum, sem hafa verið til háborinnar skammar. Kæri kjósandi! Með atkvæði þínu getur þú hafið félagslíf V. I. upp úr þeim öldu- dal, sem það hefur verið í sfðastliðið ár. 12 ölafur H. Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.