Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 34
Það hlýtur að veröa verkefni næstu stjórnar N. F.V.I. að
auka tengsl hins almenna nemenda við framámenn felags-
lffsins. Með þvf fengjust ólíkt fleiri til þátttöku og starfa.
Þá fyrst tæki frægðar- og hamingjusól félagslffsins okkar
að hækka á lofti að nýju.
Sem betur fer, getur Verzlunarskólinn ennþá státað af mönn-
um, sem eru þess megnugir að hefja endurreisnarstarfið.
Halldór Kristinsson er óþarft að kynna ( þeir eru ekki marg-
ir hér í skólanum, sem ekki hafa heyrt hans getið ).
Pilturinn sá er mælskur vel, frjáls f framkomu, þægilegur
f umgengni og sfðast en ekki sízt; honum vex ekkert í aug-
um. Það er einmitt þannig maður, sem félagslff skólans
þarfnast til að vinna hugi og hjörtu þeirra 600 nemenda,
sem flestir hverjir sitja heima og horfa á sjónvarpið, þeg-
ar félagsstarfsemi fer fram f skólanum. Halldór er til
þess líklegur að brúa það bil, sem er að staðfestast milli
nemenda og forráðamanna félagslífsins.
Við undirritaðir eigum það sameiginlegt, að við höfum allir
starfað að félagsmálum hér f skólanum, og tölum því af
nokkurri reynslu. I öðru lagi höfum við óbilandi trú á þvf,
að Halldór Kristinsson muni bera kyndil Málfundafélagsins
34