Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 52
"EINN KEMUR ÞA ANNAR FER".
Kæru skólafélagar,
Tfmamót. Nú eignast Viljinn sameiningartákn nemenda,
nýjan ritstjóra. Nýir tímar krefjast nýrra manna með nýj-
ar hugmyndir. Pólitfkusinn hugsar um næstu kosningar, en
sannur stjórnmálamaður um næstu kynslóð. Raunar hef ég
ekki hugsað mér að láta Viljann taka neinum stakkaskiptum
nái ég kjöri, en margt má fella úr og annað má uppræta
svo og lagfæra ýmislegt og snurfusa. Blaðsíður munu nýtt-
ar til fullnustu.
Það fer ekki á milli mála, að ritstjóri Viljans sætir ávallt
mikilli gagnrýni af hálfu nemenda. Eg leyfi mér að vona,
að sú gagnrýni verði ekki neikvæð á næsta kjörtímabili.
Eg vil ekki fyrirfram lofa, hversu mörg blöðin verða, en
með góðu samstarfi ritnefndar og nemenda ætti talan ekki
að fara niður fyrir 4. En auðvitað verður hver að sníða
sér stakk eftir vexti.
Efnissöfnun astti ekki að þurfa að ganga eins treglega, ef rft
nemendur hristu aðeins af sér slenið og settust niður við 0^1-