Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 41

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 41
Það kemur í verkahring féhirðis að gæta og sjá um fjármál og bókhald N. F.V.I. Hann skal ákveða f samráði við forseta, hvernig fjármagnið er fengið og hvernig veitt. Við úthlutun boðskorta N. F.V.I. kemur einnig til hans kasta, lögum samkvæmt. Nú skal aðeins litið á helztu tekju- og gjaldaliði N.F.V.I. Þegar hugur er látin reika um fjármál Nemendafélagsins, verða efst I huga félagsgjöldin. Félagsgjöldin eru mestu tekjur félagsins, sem eðlilegt er, því þær bera uppi félags- lífið peningalega. Þar sem II. , IV. og VI. bekkur hafa beztu tekjulindirnar, tdd. happdrætti, og skólabúðina, er lftið eftir handa litlum heildum, sem fjárþurfi eru. Það er þvf erfitt verk að skipta fjármagninu, svo að öllum lfki. Viljinn er sá armur, sem mest fjármagns þarfnast. tJr þvf má þó bæta, t. d. með aukningu auglýsinga, en við það ykist fjármagnið til annarra hiuta, mörgum til geðþekk- ingar. Málfundafélagið hefur löngum verið nægjusamt, hvað peninga- hliðina snertir og sér árshátið þess þvf fyrir rekstrarfé. Er þvf ekki undan því að kvarta, enda ætlað til að efla andlegan sjóð nemenda Verzlunarskóla Islands. Tekjur af Verzlunarskólablaðinu hafa löngum verið hverfandi litlar. Þar hafa þó mikið batnað við hið nýja áskriftarfyrir- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.