Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 24

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 24
lega réttvísri konu. Hennar höfuðhár eru sem snemmvaxin hasselrót, liðað eftir skikkjan og siðvenju Seltirninga. Hún hefur jafnbjart og klárt enni og eitt dægilegt yfirbragð á hverju enginn flekkur né hrukka kann að sjást né finnast. Hún er með rauðum farfa og hvítum að ásýnd eður lit hvar af hún er sérlega álitsgéð. Hennar nasir og munnur eru svo myndaður að það er éstraffanlegt. Yfirbragð hennar er einfaldlegt sem á einni í meðallagi til aldurs kominni stúlku; hún hefur dægileg augu, klár og björt. Þá hún straffar og ógnar er hún hræðileg, en nær hún huggar og áminnir er hún vinsamleg. Hún heldur sig sem einni heiðurlegri og prýði- legri konu sómir vel. Aldrei hefur nokkur maður gengið af henni sigraðri í spjótkasti, þótt nærri hafi á tíðum geng- ið. Hennar hendur og armleggir eru snillilegir og mjög prýðilegir. í sínum orðum og munnræðum heldur hún- sig alvarlega, stöðuglega og hæværsklega, því hún er ei fljóttöluð. Hún er dægilegust allra manna dætra. - Finis. Vertu margblessuð, Valdimar Olsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.